Fimmtudagur 25. apríl 2024

Snjókoma við Djúp – frystir á fjallvegum

Í morgun snjóaði við utanvert Ísafjarðardjúpi og hefur gránað töluvert í fjöll niður fyrir miðjar hlíðar. Frá Vegagerðinni barst eftirfarandi viðvörun til vegfarenda: Í dag...

Ísafjarðarbær: bærinn styður nemendagarða á Flateyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að  styðja við byggingu nemendagarða við Lýðskólann á Flateyri  með því að fella niður gatnagerðargjöld og einnig með...

Vilja efla starfsemi Fab Lab Ísafjörður

Hildur Halldórsdóttir aðstoðarskólameistari Menntaskólans á Ísafirði sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina N4 að skólinn sé harðákveðinn í því að efla starfrænu smiðjuna Fab Lab....

Rjúpnaveiðar: Veiðistofn rjúpu er nú einn sá minnsti síðan mælingar hófust

Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. - 30. nóvember í ár sem er  það sama og á síðasta ári.  Heimilt verður að veiða fimm daga...

Vestra gríman: vörn gegn veiru

Góð vörn vinnur titla, er haft eftir reynslumiklum þjálfurum í körfubolta. Nýja fjölnota Vestra-gríman er góð vörn gegn þeim áskorunum sem allt þjóðfélagið stendur frammi...

Bolungavík: 1.423 tonna afli í september

Alls var landað 1.423 tonnum í Bolungavíkurhöfn í september. Togarinn Sirrý ÍS var aflahæst og landaði 518 tonnum eftir 6 sjóferðir. Dragnótabátarnir Ásdís ÍS og Þorlákur...

Latnast dagur, lækkar sól

Indriði á Skjaldfönn  á gott vísnahaust og kemur hver vísan annarri betri á vefinn frá honum. Kemur hann víða við og heimur hans er...

VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR Í OPINBERRI HEIMSÓKN Á ÍSAFIRÐI 1983

Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, á Austurvelli á Ísafirði föstudaginn 24. júní 1983. Heimsóknin á Ísafjörð var liður í fimm daga opinberri heimsókn til Vestfjarða...

Fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var kosið í fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Fagráð menningar og fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar fara yfir allar umsóknir. Þau skila tillögum...

Sýnataka vegna Covid á Vestfjörðum

Fólk er duglegt við að koma í sýnatöku og við viljum að svo verði áfram segir Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Verklagið okkar tekur...

Nýjustu fréttir