Fimmtudagur 18. apríl 2024

Vestfirðir: innfjarðarækjuveiðar lagðar til

Birt hefur verið ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar um rækuveiðar í Arnarfirði og í Ísafjarðardjúpi. Leggur stofnunin til að leyft verði að veiða 586 tonn í Ísafjarðardjúpi og...

Fjórðungsþing vill jarðgangaáætlun en ekki samkomulag um röðun

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var um síðustu helgi  styður bókun umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis sem lögð var fram við afgreiðslu Samgönguáætlunar 2020-2034 og felur í sér...

Arnarlax: Gildi fjárfestir í fyrirtækinu

Arnarlax hefur tilkynnt til norsku kauphallarinnar áform um skráningu á Merkur hlutafjárlistann og fyrirhugaða sölu nýs hlutafjár fyrir um 55 milljónir evra, sem samsvarar...

Tvær önfirskar konur kjósa í hreppsnefnd 1874

Við hreppsnefndarkosningar í Mosvallahreppi í Önundarfirði þann 10. ágúst 1874 greiddu tvær konur atkvæði þegar þar var kosið í hreppsnefnd í fyrsta sinn skv....

Ólöglegir starfsmenn á Vestfjörðum

Nú í haust hefur lögreglan á Vestfjörðum rannsakað og upplýst tvö aðskilin mál sem bæði varða ólöglega atvinnuþátttöku nokkurra erlendra einstaklinga. Um var...

Ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum

Lögreglan á Ísafirði fékk í nótt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni um ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum. Um var að ræða veiðar í hólfi sem...

Endurheimt votlendis á Kirkjubóli í Korpudal við Önundarfjörð lýkur í dag

Endurheimt votlendis í landi Kirkjubóls í Korpudal við Önundarfjörð lýkur í dag segir í fréttatilkynningu frá Votlendissjóði. Svæðið sem hefur verið endurheimt er 24...

covid19: lögreglan á Vesturlandi gefur upp dreifingu smita

Lögreglan á Vesturlandi gefur nánast daglega upp dreifingu smitaðra af covid19 á Vesturlandi eftir einstökum sveitarfélögum. Hér er nýjasta taflan, en hún er frá því...

Covid19: 13 smit á norðanverðum Vestfjörðum

Alls eru 13 einstaklingar með lögheimili á Vestfjörðum greindir með kórónaveiruna og 14 eru í sóttkví.  Fækkun varð um einn milli daga, tveir voru...

Hafdís Gunnarsdóttir áfram formaður Fjórðungssambandsins

Kosin var stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða til næstu tveggja ára á þingi Fjórðungssambandsins um síðustu helgi. Hafdís Gunnarsdóttir, Ísafjarðarbæ  er áfram formaður Fjórðungssambandsins. Aðrir í stjórn...

Nýjustu fréttir