Þriðjudagur 23. apríl 2024

Safnahúsið Ísafirði: störfum breytt og ráðið án auglýsingar

Ekki var ráðið í starf forstöðumanns Safnahússins eftir að Jóna Símonía Bjarnadóttir hætti haustið 2019  en hún  tók þá við starfi forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða. Í...

Kastalinn í Sviðnum

Myndin sem hér fylgir með var mynd mánaðarins hjá Þjóðminjasafni Íslands í júlí 2018 en þá voru 100 ár síðan Hjálmar R. Bárðarson ljósmyndari...

Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson

Út er komin hjá Forlaginu bókin Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson. Áhugaverð bók fyrir þá sem hafa áhuga stjórnmálasögu 20. aldarinnar. Vinstriflokkarnir settu mikinn...

Hálfdán í Örnu í sjónvarpinu á N4 í kvöld.

Rætt verður við Hálfdán í Atvinnupúlsinum á sjónvarpsstöðinni N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Í þættinum segir Hálfdán frá því að verið sé að undirbúa ræktun...

Kynningarfundur fyrir fjarnema 2020 hjá Háskólasetrinu

Í dag þriðjudaginn 20. októberber frá kl. 17-18 verður haldinn kynningarfundur fyrir fjarnema í háskólanámi á Vestfjörðum. Fundurinn fer fram á Zoom og er...

Tálknafjörður: byggðakvótareglur óbreyttar frá síðasta ári

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að sérreglur fyrir Tálknafjörð varðandi úthlutun byggðakvóta  fyrir 2020/2021 verði með sama hætti og gert var fyrir fiskveiðiárið 2019-2020. Samkvæmt þeim...

Júlíus Geirmundsson ÍS : aðgerðir ákveðnar á morgun

Súsanna Ástvaldsdóttir, sóttvarnarlæknir á Vestfjörðum sagði í samtali við Bæjarin besta að ákveðið yrði á morgun hverjar aðgerðir yrðu vegna kórónuveirusmitanna um borð í...

Strandabyggð kaupir húsnæði fyrir skrifstofur

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að kaupa Hafnarbraut 25 , kjallara og miðhæð af Arionbanka. Tilgangur kaupanna er margþættur, segir í samþykktinni: 1. Bæta og einfalda aðgengi...

Vesturbyggð: 70 milljón króna lækkun tekna

Áætlun jöfnunarsjóðs fyrir framlög 2020 sem birt var 1. október 2020 gerir ráð fyrir enn meiri lækkun framlaga til Vesturbyggðar en gert var ráð...

Hótel Ísafjörður: viðbygging þarf ekki í grenndarkynningu

Byggingafulltrúi hefur afgreitt byggingarleyfisumsókn  vegna viðbyggingar við Hótel Ísafjörð. Sótt er um að reisa viðbyggingu á steyptum sökklum og léttum útveggjum. Jafnframt er sótt...

Nýjustu fréttir