Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Rekstrarrök en ekki byggðarök ráða för

  Víkingur Gunnarsson framkvæmdastjóri Arnarlax á Bíldudal segir að samfélagslegu áhrifin af laxeldinu séu nú þegar orðin talsverð á sunnanverðum Vestfjörðum. 110 starfsmenn vinna hjá...

Fasteignagjöld hækka í Ísafjarðarbæ

  Fasteignamat Þjóðskrár hækkar að jafnaði um 8,6% í Ísafjarðarbæ milli ára sem hefur í för með sér hækkun á fasteignagjöldum af eignum í sveitarfélaginu....

Gera alvarlegar athugasemdir við samning við Hendingu

  Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gera alvarlegar athugasemdir við samningsdrög sem meirihlutinn í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur gert við Hestamannafélagið Hendingu um bætur vegna aðstöðumissis sem...

Kristín íþróttamaður Ísafjarðarbæjar fjórða árið í röð

  Í gær fór fram útnefning á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2016 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og var þar sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir valin íþróttamaður Ísafjarðarbæjar úr...

Viðræðum sjómanna og útvegsmanna slitið

  Samningarnefndir sjómanna og útgerðar hittust á samningafundi hjá sáttasemjara kl.13 í dag. Eftir frekar stuttar viðræður var ljóst að ekki væri lengra komist og...

Vestfirskt björgunarsveitarfólk leitaði Birnu

  Vestfirskt björgunarsveitarfólk lá ekki á liði sínu við þá miklu leit sem fram fór um helgina af Birnu Brjánsdóttur. Í leitina fóru rúmlega tuttugu...

Stefnir á 8 þúsund tonna eldi í Djúpinu

  Matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum á 8.000 tonna laxeldi Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi er nú í kynningu hjá Skipulagsstofnun. Fyrirtækið er í dag...

Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

  Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og...

Dýrfinna valin Skagamaður ársins

  Ísfirðingurinn, gullsmiðurinn og nú Skagapían Dýrfinna Torfadóttir var á á þorrablóti Skagamanna síðasta laugardagskvöld útnefnd Skagamaður ársins 2016. Um Dýrfinnu segir á vef Akraneskaupstaðar...

Eðlilegt að eldisfyrirtækin greiði auðlindagjald

  „Mín sýn á alla framleiðslu og atvinnuuppbyggingu, hvort sem það er laxeldi eða eitthvað annað, er að starfsemi geti aðeins verið leyfð ef hún...

Nýjustu fréttir