Miðvikudagur 24. apríl 2024

Framúrskarandi fyrirtækin níu á Vestfjörðum

Creditinfo hefur birt lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2019. Þetta er í ellefta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu en í ár eru 842...

Verkvest: fundur í dag með hásetunm á Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Verkalýðsfélag Vestfirðinga mun halda í dag fund með félagsmönnum sínum sem eru á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270. Verður um fjarfund að ræða. Finnbogi Sveinbjörnsson,...

Verkvest: útgerðin stefndi áhöfn og öryggi skipsins í hættu

Útgerð Júlíusar Geirmundssonar ÍS stefndi heislu og öryggi áhafnar í hættu segir í yfirlýsingu Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Félagið fordæmir það fullkomna virðingarleysi sem skipverjum er...

Bíldudalur: frístundabyggð fær lóð

Bæjarstjórn Vesturbyggðar staðfesti í gær samningi við Strýtuholt ehf. um land í eigu Vesturbyggðar undir frístundabyggð við Tagl í Bíldudal. Samkvæmt samningnum er 13 hektara...

Lögreglan minnir á grímuskyldu

Grímuskylda ef ekki er hægt að halda tveggja metra fjarlægð. Lögreglan vill minna á að nú er grímuskylda, skv. sóttvarnareglum sem heilbrigðisráðherra gaf út í...

Sjómannasamband Íslands: fordæmir lítilsvirðingu sem útgerðin sýndi áhöfn skipsins

Sjómannasamband íslands segir í yfirlýsingu, sem það sendi frá sér eftir hádegið, að það fordæmi þá lítilsvirðingu sem útgerðin sýndi áhöfninni með því að...

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða vegna verkefna sem eiga að fara fram árið 2021. Um 50 milljónir króna eru til úthlutunar. Sjóðurinn...

HG: samráðið við HVEST var ekki samráð

Í yfirlýsingu Hraðfrystihússins Gunnvör sem send var fjölmiðum segir að  haft hafi verið samband við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða strax og veikindin komu upp. Nu er upplýst að...

Þrúðheimar: andmælaréttur fótum troðinn

Þrúðheimar ehf, sem hefur rekið Stúdíó Dan undanfarin ár hefur ritað Ísafjarðarbæ bréf og óskað eftir öllum gögnum sem varða þá stjórnvaldsákvörðun að styrkja...

Þjóðlendukröfur ríkisins: Bolafjall og Stigahlíð

Kröfur ríksins fyrir Óbyggðanefnd um það land sem verði samþykkt sem þjóðlenda í Ísafjarðarsýslum eru viðamiklar og nákvæmlega tíundaðar. Sem dæmi er hér sýnt...

Nýjustu fréttir