Þriðjudagur 16. apríl 2024

VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR Í OPINBERRI HEIMSÓKN Á ÍSAFIRÐI 1983

Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, á Austurvelli á Ísafirði föstudaginn 24. júní 1983. Heimsóknin á Ísafjörð var liður í fimm daga opinberri heimsókn til Vestfjarða...

Fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var kosið í fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Fagráð menningar og fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar fara yfir allar umsóknir. Þau skila tillögum...

Sýnataka vegna Covid á Vestfjörðum

Fólk er duglegt við að koma í sýnatöku og við viljum að svo verði áfram segir Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Verklagið okkar tekur...

Aukið eftirlit með hraðakstri

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tekið í notkun nýja ratsjá til hraðamælinga ökutækja. Um er að ræða færanlega ratsjá sem búin er myndavél og...

Laxveiði í Djúpinu: 56% samdráttur frá 2018

Laxveiði á stöng í ám í Ísafjarðardjúpi varð dræm í sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknarstofnunar. Í Langadalsá veiddust 110 laxar, aðeins 15 laxar í Hvannadalsá...

Patreksskóli: nemendur gleðja börn í Úkraínu

Hefð hefur skapast fyrir því á miðstigi í Patreksskóla að nemendur taki þátt í verkefninu Jól í skókassa. Verkefnið er á vegum KFUM og...

Vestfirðir: 20 fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Viðskiptablaðið í samstarfi við Kelduna birti í gær lista yfir fyrirtæki á landinu sem fá einkunnina fyrirmyndarfyrirtæki á þessu ári. En 2,8% íslenskra fyrirtækja...

Hnífsdalur: hádegissteinninn festur

Í gær var unnið við að steypa undir og í kringum Hádegissteininn í Hnífsdal. Það er fyrirtækið Kubbur á Ísafirði sem vinnur verkið fyrir...

Sveitarstjórnir álykta um afurðaverð

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra, Dalabyggðar, Strandabyggðar og Reykhólahrepps hafa ályktað sameiginlega um afurðaverð til sauðfjárbænda. Sveitarstjórn Reykhólahrepps samykkti ályktunina formlega á fundi þann 8. okt. ...

Störf án staðsetningar hjá Menntamálaráðuneytinu

Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir nú eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfa mun þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað...

Nýjustu fréttir