Föstudagur 19. apríl 2024

Snjóflóðasetur Flateyri: dræmar undirtektir varðandi varðskipið Ægi

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar telur ýmis tormerki á því að  að finna varðskipinu Ægi staðsetningu á Flateyri fyrir Snjóflóðasafn, en starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasetur á Flateyri hefur...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: 8 námskeið á næstunni

Þrátt fyrir covid 19 er töluverður kraftur í starfsemi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Kennt er í fjarkennslu og hefjast fjögur ný námskeið nú í október. Eftir viku verður...

Fjórðungsþing vill nýjan veg um Veiðileysuháls og Innstrandarveg

Fjórðungsþing Vestfirðinga krefst þess að endurnýjun vegar um Veiðileysuháls verði flýtt og verði hluti af fjárfestingarátaki ríkisstjórnar til að mæta efnahagssamdrætti vegna heimsfaraldurs kórónuveiru....

Vestri: smölum saman í lið

Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið ákvörðun um áframhald móta sumarsins í meistaraflokkum. Þó að því tilskyldu að leyfilegt verði að hefja æfingar að nýju þann...

Safnahúsið Ísafirði: störfum breytt og ráðið án auglýsingar

Ekki var ráðið í starf forstöðumanns Safnahússins eftir að Jóna Símonía Bjarnadóttir hætti haustið 2019  en hún  tók þá við starfi forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða. Í...

Kastalinn í Sviðnum

Myndin sem hér fylgir með var mynd mánaðarins hjá Þjóðminjasafni Íslands í júlí 2018 en þá voru 100 ár síðan Hjálmar R. Bárðarson ljósmyndari...

Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson

Út er komin hjá Forlaginu bókin Draumar og veruleiki eftir Kjartan Ólafsson. Áhugaverð bók fyrir þá sem hafa áhuga stjórnmálasögu 20. aldarinnar. Vinstriflokkarnir settu mikinn...

Hálfdán í Örnu í sjónvarpinu á N4 í kvöld.

Rætt verður við Hálfdán í Atvinnupúlsinum á sjónvarpsstöðinni N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Í þættinum segir Hálfdán frá því að verið sé að undirbúa ræktun...

Kynningarfundur fyrir fjarnema 2020 hjá Háskólasetrinu

Í dag þriðjudaginn 20. októberber frá kl. 17-18 verður haldinn kynningarfundur fyrir fjarnema í háskólanámi á Vestfjörðum. Fundurinn fer fram á Zoom og er...

Tálknafjörður: byggðakvótareglur óbreyttar frá síðasta ári

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hefur samþykkt að sérreglur fyrir Tálknafjörð varðandi úthlutun byggðakvóta  fyrir 2020/2021 verði með sama hætti og gert var fyrir fiskveiðiárið 2019-2020. Samkvæmt þeim...

Nýjustu fréttir