Fimmtudagur 25. apríl 2024

Jöfnunarsjóður greiðir kostnað vegna Hæstaréttardóms frá 2018

Í nýútkominni ársskýrslu um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga kemur fram að kostnaður ríkisins vegna dóms Hæstaréttar frá 2018, þar sem Grímsnes- og Grafningshreppur fékk dæmdar sem...

Reykhólar: fyrrv. sveitarstjóri stefnir hreppnum

Tryggvi Harðarson fyrrverandi sveitarstjóri hefur birt Reykhólahreppi stefnu vegna uppsagnar hans fyrr á árinu. Tryggva var sagt upp stöfum 14. apríl og var honum...

Víðir er að velli lagður

Þau ótíðindi voru flutt í kvöldfréttunum að Víðir Reynisson lögregluþjónn og þríeykismaður hfði lagst í covid19. Indriði á Skjaldfönn setti óðara á skjáinn :     Víðir er...

Ísafjarðarhöfn: hvetur til aðgæslu í kvöld og nótt

Spáð er hvassvirði á Vestfjörðum í kvöld og nótt. Spáð er allt að 20 - 25 metra/sek vindi þegar veðurhæðin verður mest. Vindinn lægir...

Ekkert Covid á Vestfjörðum, þrír í sóttkví

Samkvæmt nýjustu tölum, sem sjá má á Covid.is er enginn smitaður á Vestfjörðum og einungis þrír í sóttkví. Höldum samt áfram að passa okkur...

Stafræn vinnuvélaskírteini

Ný stafræn vinnuvélaskírteini hafa verið tekin í gagnið. Skírteinin sanna fyrir lögreglu að stjórnandi ökutækis sé með gild ADR- eða vinnuvélaréttindi. Skírteinin virka eins og stafrænu...

Nú er nýtnivika

Vikan frá 21. til 29. nóvember er NÝTNIVIKA. Átakið er samevrópskt og hefur það að markmiði að hvetja fólk til að draga...

Ný bók: Krapaflóðin á Patreksfirði 1983

Laugardaginn 22. janúar 1983 féllu tvö krapaflóð á byggðina á Patreksfirði með skömmu millibili, með þeim afleiðingum að fjórir einstaklingar létust. Nokkrum mínútum eftir...

Flateyri: 6 m.kr. til Lýðskólans

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leggja fram 6 milljónir króna til endurbóta á húsnæði Lýðskólans á Flateyri fyrir nemendur að Eyrarvegi 8. Fer málið...

Vesturbyggð : vill skýrari ákvæði um eldisgjald

Vesturbyggð segir í umsögn sinni um breytingar á hafnalögum sem nú eru í umsagnarferli að ákvæði um nýtt eldisgjald, sem hafnir innheimta af eldisfiski,...

Nýjustu fréttir