Íbúaþróun í sveitarfélögum

Sveitarfélög á Íslandi voru alls 72 hinn 1. janúar 2020 sem er óbreyttur fjöldi frá árinu áður. Sveitarfélögin eru misfjölmenn Reykjavík var fjölmennast með...

Háskólasetur: Kynna rannsóknir sínar á ráðstefnu í Connecticut

Nú í vikunni mun Johannes Stein, nemandi í haf- og stranadsvæðastjórnun og Matthias Kokorsch, fagstjóri meistaranáms í sjávarbyggðafræðum kynna rannsóknir sínar á alþjóðlegri ráðstefnu...

Fjórðungsþing: þungar áhyggjur af rekstri sveitarfélaga

Fjórðungsþing Vestfirðinga ræddi á fundi sínum í síðasta mánuði meðal annars um áhrifin af kórónuveirufaraldursins á fjárhag sveitarfélaga. Fyrirsjálegt er að útsvarstekjur sveitarfélaga muni...

Ísfirðingurinn Guðný Anna gefur út barnabækur

Ísfirðingurinn Guðný Anna Annasdóttir hefur gefið út sínar fyrstu barnabækur.  Þetta eru bækurnar um leikskólastelpuna Lindísi: "Lindís strýkur úr leikskólanum", "Lindís og kúluhúsið" og...

Dýrafjarðargöng: spáð 67% umferðaraukningu á næstu 5 árum

Vegagerðin gerir ráð fyrir að með tilkomu Dýrafjarðarganga muni umferð milli sunnanverðra og norðanverðra Vestfjarða aukast um 67% á næstu 5 árum. Þetta kemur...

Leikskóli og grunnskóli: grímuskylda og tveggja metra regla fyrir starfsfólk

Birtar hafa verið hertar  reglur um skólastarf á leikskóla- og grunnskólastigi sem gilda um land allt. Að ráði sóttvarnalæknis verður reglu um grímuskyldu breytt þannig...

Merkir Íslendingar – Einar Benediktsson

  Einar Benediktsson, skáld og athafnamaður, fæddist að Elliðavatni 31. október 1865. Faðir Einars var Benedikt Sveinsson, alþingismaður og sýslumaður, og móðir hans hét Katrín Einarsdóttir...

Rennur upp við Rolling Stones

  Jón Atli Játvarðsson þangsláttumaður á Reykhólum upplifði, eins og fleiri Vestfirðingar, mikið úrhelli í gær, en svo stytti upp og þá varð margt  skemmtilegra.     Jóna...

Fiskeldi: september stærsti útflutningsmánuðurinn

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmum 3.940 milljónum króna í september. Er það mesta útflutningsverðmæti á eldisafurðum frá upphafi að ræða á alla mælikvarða. Það er...

Veðurstofan endurskoðar hættumat vegna snjóflóða

Veðurstofan hefur sent út bréf til fjögurra sveitarfélaga, þar með talið Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar, og tilkynnt formlega að endurskoða þurfi hættumat  undir nokkrum varnargörðum sem reistir...

Nýjustu fréttir