Föstudagur 19. apríl 2024

Sjóprófið staðfesti frásögn skipverja

Sjóprófið á Ísafirði í dag staðfesti það sem skipverjar höfðu áður látið koma fram um atburðarrásina í sjóferð Júlíusar Geirmudssonar ÍS 270 sagði Bergþór...

Háskólasetrið fékk heimsókn frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Í síðustu viku tók Háskólasetrið á móti fjórum gestanemum frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Nemendurnir stunda nám í nýju samnorrænu meistaranámi sem m.a. er kennt við...

Ríkisstjórnin ræðst í fræðsluátak um gervigreind.

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir...

Endurfjármögnun íbúðalána, jólaföndur og jólalög hjá Fræðslumiðstöðinni

Margt er í boði í Fræðslumiðstöðinni. Í kvöld og 10. desember er Fríða Rúnarsdóttir með jólaföndur og 25. nóvember til 16 desember verða sungin vinsæl...

Strandabyggð: Hætt við hitaveitu

Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Strandabyggðar horft til samstarfs við landeigendur í Hveravík um kaup á heitu vatni þaðan. Búið er að skoða...

Vesturbyggð: leikskóla lokað milli jóla og nýárs

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa lokun leikskóla og leikskóladeildar á milli jóla og nýárs og vísar því til stuðnings í bókun frá fundi bæjarráðs ...

Jöfnunarsjóður eykur framlög til Vestfjarða um 200 m.kr.

Ákveðið var fyrir helgina að úthluta um 1,8 milljarði króna úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á þessu ári til viðbótar því sem áður hafi verið ákveðið....

Rebekka Hilmarsdóttir: krafa Reykjavíkurborgar úr takt við tilgang Jöfnunarsjóðs

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir það miður að sveitarfélög finni sig knúin til að stefna Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, sem  í raun sé ekkert annað...

Júlíus Geirmundsson ÍS : sjópróf í dag

Sjópróf fer fram við Héraðsdóm Vestfjarða í dag og hefst kl 9. gert er ráð fyrir að því verði lokið síðdegis. Það voru fimm...

Samgönguráðherra: flutningskostnaður raforku verður jafnaður

Fram kom á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í morgun í ræðu Sigurðar Inga Jóhannssonar, Samgönguráðherra og formanns Framsóknarflokksins að í gær  hafi verið samþykkt frumvarp í ríkisstjórn...

Nýjustu fréttir