Þriðjudagur 23. apríl 2024

Ísafjarðarbær: 5% lækkun fasteignagjalda og milljarður í framkvæmdir

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs og oddviti Sjálfstæðisflokksins var inntur eftir því helst fælist í framlagðri fjárhagsáætlun fyrir næsta ár og hverju hann svaraði gagnrýni...

Júlíus Geirmundsson ÍS: 18 dagar milli símtala við sóttvarnalækni

Verkalýðsfélag Vestfirðinga gerir upp sjóprófin og birtir greinargerð um vitnisburðinn á heimasíðu félagsins. Þar kemur fram að skipstjóri hafi strax á öðrum degi veiðiferðar haft...

Skorað á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu sína á Jöfnunarsjóð

Lögð var fram á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar  í gær samþykkt frá byggðaráði Skagafjarðar þar sem skorað er á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu...

Bolungavík: kostnaður við grunnskóla vaxið langt umfram tekjur

Samkvæmt yfirliti yfir kostnað við rekstur Grunnskólans í Bolungavík, sem Bæjarins besta hefur fengið frá Bolungavíkurkaupstað, og yfirlit yfir tekjur sem fylgdu verkefninu þegar...

Garðar BA

Garðar BA er elsta stálskip Íslendinga og situr það í fjörunni við Skápadal í Patreksfirði. Skipið er vinsæll viðkomustaður ferðalanga á svæðinu. Sérkennileg staðsetning...

Ísafjarðarbær: Hundahreinsun 1. og 2. desember

Árleg hundahreinsun verður í áhaldahúsinu á Ísafirði frá kl. 12-14 og 16-18 þriðjudaginn 1. desember og miðvikudaginn 2. desember. Munið grímur, spritt og tveggja...

Tvær valkyrjur við rúning í Reykhólahreppi

Undanfarið hafa bændur verið að taka féð á hús. Þá er fyrsta verkið að rýja féð og það þarf að gera eins fljótt og...

Þórdís Kolbrún leggur til að gildistími ferðagjafar verði framlengdur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími...

Ísafjarðarbær: samþykkt að bjóða úr knattspyrnuhús

Deilt var um útboð á knattspyrnuhúsi á fundi bæjarstjórnar fyrir síðustu helgi. Fyrir bæjarstjórninni var lögð tillaga bæjarráðs þess efnis að samþykkja breytingar á...

Atvinnuleysi einna minnst á Vestfjörðum

Atvinnuleysi á Vestfjörðum var 3,3% í lok september en á landinu öllu var það 8,8%. Var það hvergi minna nema á Norðurlandi vestra þar...

Nýjustu fréttir