Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ekkert ferðaveður

Á Vestfjörðum er víðast hvar er hálka, snjóþekja eða þæfingsfærð á vegum, éljagangur og skafrenningur. Búið er að opna yfir Steingrímsfjarðarheiði en þar er...

Samgönguráðherra: sjö milljarðar í hafnaframkvæmdir

Í erindi samgönguráðherra á nýafstöðnu Hafnasambandsþingi sagði ráðherrann, Sigurður Ingi Jóhannsson að Fjármagn til hafna og mikilvægra sjóvarna hefur verið stóraukið á kjörtímabilinu og síðast...

Bakvörðurinn á Bergi verður ekki ákærður

Héraðsaksóknari hefur ákveðið að ákæra ekki konu sem starfaði sem bakvörður á hjúkrunarheimilinu Bergi í apríl síðastliðnum.  Konan var handtekin 10. apríl og sagði...

Bolungavík: 1.435 tonna afli í nóvember

Alls lönduðu 20 skip og bátar 1.435 tonnum af fiski í Bolungavíkurhöfn í nóvember. Mánuðurinn var risjóttur og erfiður á köflum til róðra, segir í...

Ísafjarðarbær: vinnutíminn styttur um 4 klst á viku

Innan Ísafjarðarbæjar er unnið að utfærslu á vinnutímastyttingu í samræmi við ákvæði síðustu kjarasamninga og stefnt að því að hjá nokkrum  stofnanum bæjarins muni...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða starfar á vegum Heilbrigðisnefndar Vestfjarða og sér um að framfylgja lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, ásamt þeim reglugerðum sem settar...

Galdrasýningin á Ströndum 20 ára

Um þessar mundir eru 20 ár síðan Galdrasýningin á Ströndum var fyrst sett upp. Af því tilefni hefur verið sett upp sýningu þar sem greint...

Árneshreppur – Veðrið í Nóvember 2020

Mánuðurinn byrjaði með norðvestanátt með rigningu og síðan slyddu, fyrstu tvo dagana. Frá 3 til 10 var suðvestan með hvassviðri eða stormi 4 og...

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða...

Björgunarsveitin Tindar gefur endurskinsmerki

Slysavarnardeildin í Hnífsdal færði nú i morgun leikskólabörnum og starfsfólki leikskólana Sólborg,Tanga og Eyrarskjól á Ísafirði endurskinsmerki að gjöf. Að sökum ástandsins mun starfsfólk dreifa...

Nýjustu fréttir