Fimmtudagur 25. apríl 2024

Landsbankahúsið við Pólgötu á Ísafirði til sölu

Hús Landsbankans við Pólgötu 1 á Ísafirði verður auglýst til sölu um helgina. Tilkynning um þetta birtist á vef Landsbankans í gær. Húsið, sem...

Tvö björg spiluð niður í Bröttubrekku

Starfsmenn Vegagerðarinnar unnu að því fyrir skömmu að ná niður tveimur björgum í bröttum skeringum í Bröttubrekku á Vestfjarðavegi (60). „Þessi björg höfðu valdið...

Verum eldklár

Dagur reykskynjarans var 1. desember og þá er gott að muna eftir að yfirfara reykskynjarana og skipta um batterí. Einnig er gott að athuga...

Litakóðunarkerfi tekið upp vegna COVID-19

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og Embættis landlæknis að COVID-19 viðvörunarkerfi sem byggir á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. Viðvörunarkerfinu er ætlað að...

Merkir Íslendingar – Hannes Hafstein

Hannes Þórður Hafstein, skáld og fyrsti íslenski ráðherrann, fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember 1861.   Hann var sonur J. Péturs Havsteen, amtmanns á Möðruvöllum,...

Hrafnshóll byggir um 40 íbúðir á Vestfjörðum

Félagið Hrafnshóll ehf hefur undanfarin ár byggt íbúðarhúsnæði á Reykhólum og í Súðavík. Á Reykhólum voru byggðar þrjár íbúðir í raðhúsi og afhentar sveitarfélaginu...

Setti aldrei samflokksmann

Sigríður Andersen fyrrv dómsmálaráðherra hefur verið í eldlínunni í vikunni eftir að niðurstaða Evrópudómstólsins í Strassborg var kynnt. Þar var fundið að skipun dómara...

Halla Signý: vill flytja Rarik út á land

Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um flutning höfuðstöðva Rarik ohf. til  landsbyggðarinnar. Meðflutningsmenn tillögunnar eru Silja Dögg Gunnarsdóttir og Líneik...

Vesturbyggð: kostnaður við grunnskóla langt umfram tekjur

Kostnaður af rekstri grunnskólanna tveggja í Vesturbyggð á Patreksfirði og á Bíldudal hefur síðustu ár verið frá 20% upp í 37% hærri en þær...

Sindragata 4: 12 íbúðir seldar af þrettán

Fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar í gærkvöldi lágu tillögur um að selja tvær íbúðir í Sindragötu 4 á fyrstu hæð fyrir 22,5 og 22,6 milljónir króna....

Nýjustu fréttir