Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Launahækkanir kennara kosta um 46,1 milljónir

Heildaráhrifin af kjarasamningunum kennara nema um 46,1 milljónum króna fyrir Ísafjarðarbæ. Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum við grunnskólakennara fela samningarnir í sér 7,5% launahækkun frá 1....

Styrking krónu kallar á agaðri hagstjórn

Í gær bárust fréttir af því að Kampi á Ísafirði hefði sagt upp sjö manns vegna erfiðs reksturs sem rekja má til sterkrar stöðu...

Nú í höndum fjárlaganefndar

Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2017 er nú lokið og fjárlaganefnd hefur fengið frumvarpið aftur til meðhöndlunar. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í morgun...

Vilja heimild til löndunar annarsstaðar í bæjarfélaginu

Lýður Árnason, fyrir hönd Stútungs ehf á Flateyri, hefur falast eftir því við bæjarráð Ísafjarðarbæjar að útgerðum á Flateyri verði veitt heimild til að...

Bregðast þarf við niðurstöðum PISA könnunarinnar af fullum þunga

Niðurstöður úr PISA könnunni árið 2015 liggja nú fyrir og benda þær til þess að frammistaða íslenskra nemenda sé lakari en árið 2012 þegar...

Sóley kynnir Nóttina sem öllu breytti

Sóley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni „Nóttin sem öllu breytti“ á Bókasafninu á Ísafirði á laugardag klukkan 14. Sóley skrifar bókina...

Zontaklúbburinn Fjörgyn fagnaði 20 ára afmæli

Zontaklúbburinn Fjörgyn á Ísafirði fagnaði 20 ára afmæli síðasta föstudag og komu Zontakonur saman af því tilefni og gerðu sér glaðan dag, ásamt gestum. Dagskráin...

Hjálpa má Rauða krossinum að hjálpa öðrum fyrir jólin

Rauði krossinn hér á landi og þar með taldar deildir á norðanverðum Vestfjörðum hefur um árabil veitt aðstoð í formi fataúthlutunar, matar- og fjárhagsaðstoðar...

Karlakórinn Ernir með aðventutónleika

Karlakórinn Ernir heldur um þessar mundir árlega aðventutónleika sína á norðanverðum Vestfjörðum. Frá því er þeir félagarnir byrjuðu að hefja upp raust sína í...

Mýsnar í Súðvík dúkka upp á nýjum stöðum

Þorsteinn Haukur Þorsteinsson og Lilja Kjartansdóttir í Súðavík senda nú frá sér nýja hljóðbók um Sigfús Músason, Fjólu konu hans og músaungana þeirra, en...

Nýjustu fréttir