Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Karíus og Baktus heimsækja Hérastubb bakara

Í Grunnskólanum á Drangsnesi eru nú allir í óða önn við að láta síðustu púslin falla á rétta staði áður en tjöldin verða dregin...

Efins um laxeldi í Jökulfjörðum

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, er efins um laxeldi í Jökulfjörðum. Ráðherra var til svara um fiskeldi í Kastljósi RÚV í gær. Þorgerður...

Hvessir í nótt

Veðurstofan spáir austanátt og síðar norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu á sunnanverðum Vestfjörðum. Hvessir í nótt...

Ekki verið að hægja á lögformlegu ferli fiskeldis

Það blasir við hvað sjávarútvegsráðherra meinar með orðum sínum um að hægt verði á eldisumsóknum að mati Einars K. Guðfinnssonar, formanns Landssambands fiskeldisstöðva. „Ráðherra...

Frumburðsviðburður í Skúrinni

Hið nýstofnaða en óformlega lista- menningarfélag Skúrarinnar stendur í kvöld fyrir „frumburðsviðburði“ í Skúrinni við veitingastaðinn Húsið á Ísafirði. Viðburðurinn er fyrsta plötukynning félagsins...

Stjórnvöld standi við loforð um innviðauppbyggingu

Aðalfundur svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á Vestfjörðum ætlast til að stjórnvöld standi við gefin loforð um uppbyggingu innviða samfélagsins. Gera þarf miklar...

Grafalvarlegt að hækka virðisaukaskattinn

Að færa gistingu í hærra virðisaukaskattþrep mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi að mati Daníels Jakobssonar hótelstjóra á Hótel Ísafirði og formanns...

Gröfuþjónusta Bjarna bauð lægst í Urðarvegsbrekkuna

Tvö tilboð bárust í endurgerð Urðarvegsbrekkur á Ísafirði. Tilboð Gröfuþjónustu Bjarna ehf. hljóðaði upp á 52,4 milljónir króna, eða 107% af kostnaðaráætlun verksins. Tilboð...

Líkja eftir alvarlegu sjóslysi

Ekkert land getur brugðist við sjávarháska skemmtiferðaskipa á norðurslóðum á eigin spýtur. Það getur tekið allt að fjóra daga fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar að komast...

Annað málsóknarfélag gegn laxeldinu

Málsóknarfélagið Náttúruvernd 2, félag hagsmunaaðila, hefur stefnt Matvælastofnun og Löxum fiskeldi og fer fram á að rekstrarleyfi Laxa Fiskeldis fyrir 6000 tonna eldi á...

Nýjustu fréttir