Fimmtudagur 25. apríl 2024

Arna Lára: styður lágmarksíbúafjölda í sveitarfélagi

Fyrir þingi sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið lögð fram tillaga frá fulltrúum 20 sveitarfélaga innan sambandsins þar sem lagt er til að lagst verði...

Merkir Íslendingar – Jón Sigurðsson

Fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð 17. júní 1811, dáinn 7. desember 1879. Foreldrar: Sigurður Jónsson (fæddur 2. janúar 1777, dáinn 31. október 1855) prestur þar...

Vestur Barðastrandarsýsla: 8,3 m.kr. styrkur til almenningssamganga

Vegagerðin hefur gert samning við Vesturbyggð og Tálknafjarðarhrepp um rekstur almenningsamganga milli sveitarfélaganna. Samningurinn gildir fyrir þetta ár og er heimilt að framlengja honum...

Ísafjarðarbær: lagt til 50% afslátt af árskorti á skíðasvæði

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar tók fyrir að nýju í síðustu viku tillögu að gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki sem bæjarstjórn hafði vísað aftur til nefndarinnar. Leggur nefndin...

Suðureyrar: skipulagsbreyting á Mölunum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt þá breytingu á deiliskipulagi Suðureyrarmala að sameina fjórðar lóðir í eina. Breytingin felur í sér að landnotkun Skólagötu 8 og10 er...

Bolungavík: snjóflóðagarðarnir breyttu vindafarinu

Leitað er leiða til þess að vinn abug á breyttu vindafari í kjölfar nýrra snjóðflóðavarnagarða  við byggðina í Bolungavík. Verkfræðistofan Vatnaskil hefur verið fengin...

Merkir Íslendingar – Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5. desember 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju.   Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð...

Merkir Íslendingar – Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist 5. desember 1724, sonur Sigríðar Jónsdóttur og Halldórs Einarssonar, prests á Stað í Steingrímsfirði.   Eftir dauða föður síns var hann 14 ára sendur í...

Varaafl bætt á 5 fjarskiptastöðum á Vestfjörðum

Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum...

Piparkökuhúsakeppni í Reykhólaskóla

Í Reykhólaskóla er haldin piparkökuhúsasamkeppni þar sem nemendur hanna, baka, líma og skreyta húsin. „Mjög gaman er að fylgjast með krökkunum, en veitt verða verðlaun...

Nýjustu fréttir