Laugardagur 20. apríl 2024

Ísafjarðarbær: vinnutíminn styttur um 4 klst á viku

Innan Ísafjarðarbæjar er unnið að utfærslu á vinnutímastyttingu í samræmi við ákvæði síðustu kjarasamninga og stefnt að því að hjá nokkrum  stofnanum bæjarins muni...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða starfar á vegum Heilbrigðisnefndar Vestfjarða og sér um að framfylgja lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, ásamt þeim reglugerðum sem settar...

Galdrasýningin á Ströndum 20 ára

Um þessar mundir eru 20 ár síðan Galdrasýningin á Ströndum var fyrst sett upp. Af því tilefni hefur verið sett upp sýningu þar sem greint...

Árneshreppur – Veðrið í Nóvember 2020

Mánuðurinn byrjaði með norðvestanátt með rigningu og síðan slyddu, fyrstu tvo dagana. Frá 3 til 10 var suðvestan með hvassviðri eða stormi 4 og...

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða...

Björgunarsveitin Tindar gefur endurskinsmerki

Slysavarnardeildin í Hnífsdal færði nú i morgun leikskólabörnum og starfsfólki leikskólana Sólborg,Tanga og Eyrarskjól á Ísafirði endurskinsmerki að gjöf. Að sökum ástandsins mun starfsfólk dreifa...

Baldur: aukaferð á morgun

Breiðafjarðaferjan Baldur mun sigla aukaferð á morgun fimmtudaginn 3. desember. Brottför frá Stykkishólmi kl. 09:00 Brottför frá Brjánslæk kl. 12:00 Seinni ferð dagsins verður svo samkvæmt áætlun,...

Vestfirðir: Fasteignamarkaðurinn líflegur í haust

Velta á fasteignamarkaði hefur verið lífleg í haust. Samtals voru gerðir 61 samningur í september og október samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Kaupverðið var...

Kómedíuleikhúsið les aðventu Gunnars Gunnarssonar

Kómedíuleikhúsið stendur fyrir lestri á hinni einlægu jólasögu Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson núna á aðventunni. Fer lestruinn fram rafrænt og verður skipt í 4...

Ísafjörður: vilja gerða grjótgarð við Norðurtanga

Bæjarráðsmennirnir Daníel Jakobsson og Marzellíus Sveinbjörnsson hafa lagt til að  umhverfis- og eignasviði verði falið að kanna fýsileika þess að gera grjótvörn til norðurs frá...

Nýjustu fréttir