Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ísafjarðarbær: nýtt ákvæði um afturköllun lóðarúthlutunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerði á síðasta fundi sínum breytingar á samþykkt Ísafjarðarbæjar um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald fráveitu auk þess að samþykkja breytingar á...

Landsbankinn: Patreksfjörður verður afgreiðsla

Sigríður Ingibjörg Birgisdóttir, útibússtjóri Landsbanka Íslands á Patreksfirði flyst til innan bankans og tekur um áramótin við starfi í höfuðstöðvunum í Reykjavík. Sævar Ríkharðsson,...

Trausti ÍS 300

Á þessum myndum Sigurðar Jóhannessonar er Trausti ÍS 300 en myndirnar voru teknar árið 1972. Trausti ÍS 300 frá...

Afturelding og Reykhólahreppur gera samstarfs- og styrktarsamning

Þann 19. desember skrifuðu fulltrúar Ungmennafélagsins Aftureldingar á Reykhólum* og Reykhólahrepps undir styrktar- og samstarfssamning til þriggja ára. Markmið...

Bjartur lífsstíll fær 30 milljónir

Félags- og vinnumarkaðsráðherra, og mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll...

Staða greiningar á meintum eldislaxi

Árið 2023 hafa 416 meintir eldislaxar borist Hafrannsóknastofnun til greiningar á uppruna. Samkvæmt upplýsingum Hafrannsóknastofnunar hafa 298 af meintum...

Strandabyggð: útsvar 14,75%

Sveitarstjórn Strandabyggðar hélt aukafund 20. desember sl.og samþykkti að hækka útsvarsálagningu úr 14,52% í 14,75% vegna samkomulags ríkisins og sveitarfélaga um fjármögnun á þjónustu...

Hljómsveitin ÆFING 55 ára

Það bar til rétt fyrir jól árið 1968 að boð kom frá stjórn Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri um almennan félagsfund, fimmtudaginn þann 27. desember...

Ísafjarðarbær: mótmælum gegn aparólu hafnað

Fyrir réttu ári samþykkti skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar mál vegna fyrirhugaðs leikvallar á Eyrartúni á Ísafirði þar sem m.a. var ráðgert að koma fyrir...

Ísafjarðarbær: ágreiningur um leigu á geymsluhúsnæði

Húsaleigusamningnur um Sindragötu 11 á Ísafirði, fyrir héraðsskjalasafn, ljósmyndasafn og listasafn, til 10 ára var samþykktur í bæjarstjórn í síðustu viku með fimm atkvæðum...

Nýjustu fréttir