Laugardagur 20. apríl 2024

Áttatíu ár frá stofnun Hraðfrystihússins í Hnífsdal

Þann 19. janúar s.l. voru áttatíu ár síðan Hraðfrystihúsið hf. í Hnífsdal var stofnað. Stofnendur voru 19 talsins....

Landsmenn misjafnlega hamingjusamir

Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu ásamt Byggðastofnun hafa staðið fyrir  skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi til síns sveitarfélags.

Ísafjarðarbær selur gamlan Bedford dælubíl

Ísafjarðarbær hefur auglýst til sölu Bedford dælubifreið, árgerð 1962. Bifreiðin kom til Suðureyrar í tengslum við magnkaup á slökkvibifreiðum...

Tálknafjörður: Ísinn farinn úr innsiglingunni

Ísspöngin sem lokað hefur höfninni á Tálknafirði síðust tvo daga er nú horfinn þannig að nú komast báta á sjó og til...

Viðreisn undirbýr framboð

Þrjú landshlutaráð Viðreisnar af fimm hafa tekið ákvörðun um hvaða leið verði farin við röðun á framboðslista fyrir kosningar í haust. Landshlutaráð...

Fáðu þér G-Vítamín!

Frítt er inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10.febrúar. Listi yfir söfnin birtist...

Er ekki kominn tími á að sækja fram?

Ég sé að það hefur skapast nokkur umræða um þá tillögu að hefja söluferli á íbúðum bæjarins á Hlíf. Samtals tæplega 30...

Skrúður: unnið að samstarfssamningi

Brynjólfur Jónsson og Sæmundur Þorvaldsson fyrir hönd Framkvæmdasjóðs Skrúðs hafa sent bæjarráð drög að endurnýjuðum samstarfssamningi milli sjóðsins og Ísafjarðarbæjar  um varðveislu...

Ísafjörður: undibúa sölu íbúða á Hlíf 1

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri hefur lagt fram minnisblað fyrir bæjarráð þar sem leitað er eftir heimild bæjarstjórnar til þess að hefja söluferli á...

Nýtt ungmennaráð í Strandabyggð

Ungmennaþing fór fram í hádeginu 3. febrúar síðastliðinn á Café Riis og á Zoom. Á dagskrá þingsins var...

Nýjustu fréttir