Íþróttamaður Bolungavíkur 2020: Hreinn Róbert Jónsson og Stefanía Silfá Sigurðardóttir tilnefnd

Tilnefnd til íþróttamanns Bolungarvíkur 2020 eru Hreinn Róbert Jónsson og Stefanía Silfá Sigurðardóttir. Frá þessu er greint á vefsíðu Bolungavíkurkaupstaðar. Hreinn Róbert er tilnefndur fyrir handbolta....

Litli leikklúbburinn sýnir Fullkomið brúðkaup

Frá því haust hefur Litli leikklúbburinn æft leikritið Fullkomið brúðkaup og nú er komið að frumsýningu. Fullkomið brúðkaup er farsi eins og þeir gerast bestir...

Suðureyri: engin aðgerðaráætlun um sjóvarnir

Hverfisráð Sugandafjarðar hefur ritað bæjarráði Ísafjarðabæjar bréf og minnir á að ár er liðið frá því að sjór gekk á langt inn á land á eyrinni...

Tíðarfar ársins 2020

Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenju hár og óveðursdagar margir. Ársmeðalhiti var yfir meðallagi 1961 til 1990 á landinu öllu en undir meðaltali síðustu...

Lilja Rafney og Guðjón gefa kost á sér áfram

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs gefur kost á sér áfram í 1. sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi  fyrir næstu Alþingiskosningar....

Vinstri grænir með forval í Norðvesturkjördæmi

Kjördæmisþing Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma á fjölmennum fundi í gærkvöld að halda forval til að velja á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar 25....

Verslun á Reykhólum fær styrk

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12...

Bílslysið í Skötufirði: drengurinn látinn

Drengur á öðru ári sem lenti í umferðarslysi í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á laugardaginn er látinn. Hann lést á Landspítala í dag. Hann hét...

Svavars Gestssonar minnst á Alþingi

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, minntist Svavars Gestssonar, fyrrverandi alþingismann og ráðherra, á þingfundi í dag. Minningarorð: Þær fregnir bárust okkur alþingismönnum í gær að Svavar Gestsson, fyrrverandi...

Guðjón Brjánsson spyr um Þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum.

Guðjón Brjánsson hefur lagt fram á Alþingi sex spurningar um þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum sem hann óskar eftir að Umhverfisráðherra veiti...

Nýjustu fréttir