Laugardagur 20. apríl 2024

Ísafjarðarbær: Í listinn lýsir vonbrigðum með afgreiðslu bæjarráðs

Í listinn fékk tekið á dagskrá bæjarstjórnarfundar sl. fimmtudag umsókn Bæjartúns hses um stofnframlög til bygginga á 10 íbúðum í Ísafjarðarbæ, nánar...

Merkir Íslendingar – Davíð Kristjánsson

Davíð Halldór Kristjánsson fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði  þann 20. mars 1930. Hann var elsta barn hjónanna Kristjáns Þórarins...

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum – átök um efsta sætið

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi ákvað í dag á fundi að halda prófkjör meðal flokksmanna dagana 16. og 19. júní næstkomandi...

Framsókn: Halla Signý féll niður í 3. sæti

Talningu var að ljúka í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Tíu aðilar gáfu kost á sér í póstkosningunni. Kosið var...

Magnús Norðdahl efstur í prófkjöri Pírata

Úrslit liggja fyrir í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi. Rúmlega 390 manns greiddu atkvæði og sex voru í framboði, Efstur...

ísland ljóstengt: þrjú sveitarfélög fá styrk

Þrjú vestfirsk sveitarfélög, auk Árneshrepps, sem þegar hefur verið greint frá, fengu styrk úr Fjarskiptasjóði úr B-hluta Ísland ljóstengt 2021 og...

Landsflokkurinn – nýr stjórnmálaflokkur

Nýr stjórnmálaflokkur er í burðarliðnum. Fyrsti fundurnn verður haldinn í dag frá 14 -18 á Café Roma á 2. hæð í Kringlunni...

Karfan: Vestri vann Fjölni í gærkvöldi

Karlalið Vestra bar í gærkvöldi sigurorð af liði Fjölnis frá Reykjavík í 1. deild körfuknattleiksins með 81:77 stigum. Leikið var á Ísafirði.

Ísafjarðarbær: Í listinn sat hjá við ráðningu sviðsstjóra

Hvergi kemur fram í fundargerð bæjarstjórnar síðasta fimmtudag hver hafi verið ráðinn sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs bæjarins. Bókað er að tillaga...

Reykjanesskaginn: eldgos hafið

Eldgos hófst í kvöld í Geldingadölum í Fagradalsfjalli. Fram kemur á vef RUV að Það sé greinilega ekki stórt, að sögn...

Nýjustu fréttir