Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Gönguhátíðin í Súðavík

Hin árlega gönguhátíð í Súðavík verður á sínum stað um Verslunarmannahelgina og hefst hún með tónleikum í Melrakkasetrinu fimmtudaginn 3. ágúst. Bæði laugardagur og...

Björgunarsveitir standa í ströngu

Miklar annir voru hjá björgunarsveitum landsins í gær fyrir utan þær vestfirsku. Öklabrotnum göngumanni við Arnarstapa á Snæfellsnesi þurfti að koma til byggða og...

Blessað barnalán á fjalirnar

Litli leikklúbburinn á Ísafirði hefur ákveðið að næst skuli Blessað barnalán á svið á Ísafirði, klúbburinn hefur því auglýst eftir áhugasömum til að taka...

Glæfraspil í Kubbanum

Á annan tug Litháískra og Austurískra iðnaðarmanna hafa nú í nokkrar vikur hangið utan í snarbröttum hlíðum Kubbans og þar má líka sjá allskonar...

Lokaleikurinn hjá stelpunum

Íslenska landsliðið leikur sinn lokaleik á Evrópumóti landsliða í fótbolta í kvöld. Því miður eiga þær ekki möguleika á að halda áfram en lofa...

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi

„Í dag 26.7. kl. 13:55 varð skjálfti að stærð 4,0 vestan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga. Í morgun þann 26.7. kl. 11:40 varð skjálfti af...

Viðhaldsframkvæmdir og tjörublæðingar

Vegagerðin varar við tjörublæðingum í Norðurárdal í Borgarfirði og töfum á umferð vegna viðhaldsframkvæmda. Talsverðar framkvæmdir eru frá Borgarnesi að Laugabakka í Miðfirði og...

Bæjarbúar tóku til hendinni

Erfiðlega hefur gengið að ráða sumarfólk í garðvinnu í sumar og bera bæirnir í sveitarfélaginu þess víða merki að ekki hefur verið nægjanlegt hirt...

Gói aðstoðar flogaveikt barn

Auður Björnsdóttir hundaþjálfari mælir nú götur Ísafjarðarbæjar með Góa sér við hlið en Gói hefur verið í þjálfun hjá Auði í þrjá mánuði og...

Blíðviðri á höfuðborgarsvæðinu

Héraðsfréttamiðillinn Vísir er með puttann á púlsinum og birtir meðfylgjandi mynd af landinu öllu með glampandi sól um allt land. Fyrirsögnin er skemmtilega afhjúpandi...

Nýjustu fréttir