Fimmtudagur 25. apríl 2024

Svæðisskipulagsnefnd samþykkir vindorkuver í Garpsdal

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hefur gefið umsögn sína um erindi frá Reykhólahreppi um breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps vegna vindorkuvers í...

Suðureyri: þróunarverkefni í íslensku fyrir erlenda nemendur verði áfram

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að haldið verði áfram með þróunarverkefni sem Grunnskólinn á Suðureyri hefur unnið í vetur og fékk haustið 2020...

Bátasafn Breiðafjarðar fær styrk til endurbyggingar á súðbyrðingnum Sindra

Formninjasjóður hefur veitt félagi áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar styrkur, að upphæð 2.000.000 kr. til þess að framkvæma endurbætur á Sindra,...

Bolungavík: heilsugæslan í kjallara

Fyrir bæjarráði Bolungavíkurkaupstaðar hafa verið kynntar hugmyndir um flutning á heilsugæsluseli Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá Höfðastíg 15 í húsnæði sveitarfélagsins í kjallara Aðalstræti...

Samfylking: Valgarður efstur

Valgarður Lyngdal Jónsson, forseti bæjarstjórnar á Akranesi verður í efsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta varð ljóst á rafrænu...

Merkir Íslendingar – Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Ísafjörður: upptökudokk gæti kostað 70 m.kr.

Hafnadeild Vegagerðarinnar hefur kynnt fyrir hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar drög að teikningum af upptökudokk í tengslum við lengingu Sundabakka og áætlun um aukakostnað. Hafnarstjóri...

IRIS: þriðji sæstrengurinn kemur á næsta ári

Fjármögnun á nýjum fjarskiptasæstreng milli Íslands og Írlands hefur verið tryggð með aðkomu ríkisins. Ráðgert er að taka strenginn í notkun fyrir...

Fjórðungssambandið: Hafdís hættir sem formaður. Jóhanna Ösp tekur við.

Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sent stjórninni bréf þar sem hún tilkynnir um afsögn sína. Stjórnin mun halda...

Vinstri grænir: Bjarni Jónsson vill 1. sætið

Bjarni Jónasson, varaþingmaður Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hefur tilkynnt að hann sækist eftir efsta sti á lista flokksins í komandi prófkjöri. ...

Nýjustu fréttir