Fimmtudagur 25. apríl 2024

Bíldudalur: Lýst áhyggjum af tímabundnu húsnæði við Völuvöll

Bæjartjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt umsókn Arnarlax um leyfi fyrir tímabundnu húsnæði ofan við Völuvöll, Bíldudal. Um er að ræða gámaeiningar fyrir...

Fjölnota knattspyrnuhús Ísafirði: tilboð 53% yfir kostnaðaráætlun

Tilboð Hugaas Baltic í fjölnota knattspyrnuhús á Ísafirði hljóðaði uppá 4.856.969 evrur eða um 727.573.956 kr.Kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir 3.176.472 evrur 475.835.505...

Páskaegg ódýrust í Bónus

Samkvæmt verðkönnun sem ASÍ hefur gert er Bónus oftast með lægsta verðið á páskaeggjum, í 17 tilvikum af 23 en Hagkaup...

Þrír samningar um stofnun áfangastaðastofa undirritaðir í mars

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur það sem af er marsmánuði undirritað þrjá samninga um stofnun áfangastaðastofa. Um er...

Umhverfisstofnun vill breyta reglum um friðlandið á Hornströndum

Umhverfisstofnun leggur nú fram tillögur að breytingum á tveimur af 15 sérreglum sem settar eru fram í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið...

Kafað í reyk á Hólmavík

Eins og allir vita eru æfingar mikilvægar þegar kemur að slysavörnum. Þetta er þeim vel kunnugt um hjá Landhelgisgæslunni...

HVEST gerir stofnanasamningur við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur

Á miðvikudaginn var undirritaður stofnanasamningur Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða við Verkalýðsfélag Vestfirðinga og Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur. Samningurinn byggir á kjarasamningi ríkisins við Starfsgreinasambandið...

Svæðisskipulagsnefnd samþykkir vindorkuver í Garpsdal

Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hefur gefið umsögn sína um erindi frá Reykhólahreppi um breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps vegna vindorkuvers í...

Suðureyri: þróunarverkefni í íslensku fyrir erlenda nemendur verði áfram

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að haldið verði áfram með þróunarverkefni sem Grunnskólinn á Suðureyri hefur unnið í vetur og fékk haustið 2020...

Bátasafn Breiðafjarðar fær styrk til endurbyggingar á súðbyrðingnum Sindra

Formninjasjóður hefur veitt félagi áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar styrkur, að upphæð 2.000.000 kr. til þess að framkvæma endurbætur á Sindra,...

Nýjustu fréttir