Vesturbyggð fær styrk til að kanna sameiningu við Tálknafjörð

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur veitt Vesturbyggð styrk allt að 3 m.kr. til þess að greina hagkvæmni sameininga sveitarfélaga á sunnanverðum Vestfjörðum.

Veðurstofuna vantar skriðusérfræðing á Ísafjörð

Veðurstofa Íslands auglýsir eftir skriðusérfræðingi í fullt starf á Úrvinnslu-og rannsóknarsviði. Á sviðinu starfa um 50 manns við...

Grásleppuveiðar heimilaðar frá 23. mars

Samkvæmt reglugerð sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað verður heimilt að hefja grásleppuveiðar 23. mars nk.  

Samfylking: Guðjón hættir

Guðjón Brjánsson, alþm hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til áframhaldandi setu á Alþingi fyrir næstu Alþingiskosningar sem verða síðar á...

Félags- og barnamálaráðherra vill efla heilsu eldri borgara

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í samvinnu við sveitarfélögin, ásamt aðgerðum...

Ísafjarðarbær: sviðsstjóraráðning rædd fyrir luktum dyrum

Ráðning sviðsstjóra Skóla- og tómstundasviðs fer fram fyrir luktum dyrum á bæjarstjórnarfundi á morgun. Fram kemur í fundarboði að óskað hafi verið...

Blæðingar í vegaklæðingu

Á morgunfundi sem Vegagerðin stóð fyrir í gær var umfjöllunarefnið blæðingar sem geta orðið í vegklæðingu og malbiki.

Þungatakmarkanir á vegum á Vestfjörðum

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Djúpvegi 61 frá Súðavík að Flugvallarvegi 631 Ísafirði, frá kl. 10:00...

Hafsjór af hugmyndum

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða ætlar að endurtaka leikinn frá því í fyrra og bjóða styrki til háskólanema á framhaldsstigi aftur í ár.  Verkefnið Hafsjór...

Landsbjörg: farsæl björgun í gærkvöldi

Sjóbjörgunarsveitir á Ísafirði og Bolungarvík voru kallaðar út seinnipartinn í gær til aðstoðar við farþegaskip sem var vélarvana norðan við Hælavík á...

Nýjustu fréttir