Samfylking: Valgarður býður sig fram í fyrsta sæti

Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari á Akranesi og forseti bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar hefur tilkynnt framboð sitt í fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi...

Langir laugardagar á Flateyri

Alla laugardaga í vetur, frá 1. janúar – 1. maí verður líf og fjör á Flateyri og í...

Minjasjóður Önundarfjarðar vill gefa bænum gamalt verslunarhús á Flateyri

Minjasjóður Önundarfjarðr hefur sent bæjarráði Ísafjarðarbæjar bréf þar sem viðruð er sú hugmynd að sjóðurinn gefi bænum húseignina að Hafnarstræti 3-5 á...

Vesturbyggð: aflagjald af laxi um 60% tekna hafnarinnar

Tekjur Vesturbyggðar af aflagjaldi af eldislaxi eru um 60% af áætluðum tekjum hafnarinnar í fyrra og í ár. Á þessu ári...

Hnífsdalur

Hnífsdalur er þorp við utanverðan Skutulsfjörð og tilheyrði áður Eyrarhreppi. Hann sameinaðist Ísafjarðarkaupstað árið 1971 og er nú hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ....

Útbreiðsla grálúðu

. Nýlega kom út grein um útbreiðslu grálúðu á norðurhveli...

Upplýs­inga­fundur um ferjuna Baldur

Í kjölfar véla­bil­unar 11. mars hafa komið upp efasemdir um öryggi ferj­unnar meðal íbúa á Vest­fjörðum.

Guðmundur Gunnarsson efstur hjá Viðreisn

Guðmundur Gunnarsson, fyrrum bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. "Ég ber sterkar taugar til heimahaganna og...

Húshitunarkostnaður: Drangsnes lægst og Hólmavík hæst

Á Vestfjörðum er hæsti húshitunarkostnaður í þéttbýli á Hólmavík (og öðrum stöðum þar sem er bein rafhitun) eða 191 þ.kr. fyrir viðmiðunareignina.

Samfylking: tveir í framboð til viðbótar

Borist hafa tvær framboðstilkynningar í efstu sæti Samfylkingarinnar til viðbótar þeim tveimur sem höfðu áður borist. Gunnar Tryggvason

Nýjustu fréttir