Djúpið: Háafell stefnir að setja út fyrstu laxaseiðin 2022

Þessa dagana er verið að auglýsa hjá Matvælastofnun og Umhverfisstofnun tillögu að starfs og rekstrarleyfum fyrir 6.800 tonna eldi Háafells á laxi...

Strandabyggð fær 30 m.kr. úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Í gær var undirritað samkomulag milli sveitarfélagsins Strandabyggðar og Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði að ná...

Lilja Rafney spyr umhverfisráðherra um snjóflóð

Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður Vinstri grænna hefur á Alþingi lagt fram eftirfarandi spurningar varðandi snjóflóðin á Flateyri og Suðureyri í janúar í...

Vaðalfjöll

Vaðalfjöll eru tveir blágrýtisgígtappar sem standa um það bil 100 metra upp úr heiðinni ofan við Berufjörð og Þorskafjörð í Reykhólahreppi.

Ljósmyndir danska lyfsalans Gustav Rasmussen á vefnum

Árið 1910 urðu þáttaskil í lyfjasölu á Ísafirði þegar lyfsalan var falin sérfræðingi í lyfjafræði og Carl Gustav Adolph Rasmussen lyfsala var...

OV veitir 53 samfélagsstyrki að fjárhæð 5 m.kr.

Orkubú Vestfjarða hefur birt úthlutun samfélagsstyrkja fyrir 2021. Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að...

Flateyri: lagfæringar á bókabúðinn kosta 33 m.kr.

Fram kemur í greinargerð forstöðumanns Byggðasafns Vestfjarða að samkvæmt nýlegu mati er heildarkostnaður við lagfæringar á húsinu að Hafnarstræti 3 -...

Helgi Snær ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish

Helgi Snær Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish á Vestfjörðum. Fóðurmiðstöðin er ný eining hjá félaginu en frá stjórnstöðinni sem...

Skipulagsstofnun fær á baukinn

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur úrskurðað í kæru Arnarlax á hendur Skipulagsstofnun um óhæfilegan drátt á því að afgreiða erindi fyrirtækisins...

Skíðamaður setti af stað snjóflóð í Búðarhyrnu við Hnífsdal

Rétt fyrir kl. 19:00 í gær, mánudag, setti skíðamaður af stað snjóflóð í Búðarhyrnu við Hnífsdal. Gott veður...

Nýjustu fréttir