Fimmtudagur 25. apríl 2024

Mikill verðmunur á dekkjaskiptum, umfelgun og jafnvægisstillingu

Yfir 100% munur var á hæsta og lægsta verði á þjónustunni fyrir allar stærðir bíla í verðkönnun ASÍ sem fór fram þann...

Uppskrift vikunnar

Uppskrift vikunnar kemur úr smiðju Ísfirðings en Ísfirðingur eru kældur sælkeramatur sem unninn er úr fyrsta flokks laxi og regnbogasilungi frá vestfirskum...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 4. maí

Fresta þurfti aðalfundi Ferðamálasamtaka Vestfjarða vegna ónægrar þátttöku samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Nýr fundur hefur verið boðaður þann 4. maí.

Háskólasetur Vestfjarða: opnað fyrir nýja stofnaðila

Aðalfundur Háskólasetur Vestfjarða verður í næstu viku, fimmtudaginn 6. maí. Gerð hefur verið breyting á samþykktum Háskólasetursins, sem er sjálfseignarstofnun, að nýir...

Fiskeldi í Jökulfjörðum: meirihlutinn gefur ekki upp afstöðu sína

Hvorki Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins né Marzellíus Sveinbjörnsson, oddviti Framsóknarflokksins vilja svara því hver afstaða þeirra er til fiskeldis í Jökulfjörðum.

Fiskmarkaður Vestfjarða ræðst í nýbyggingu

Fiskmarkaður Vestfjarða í Bolungavík hefur ráðist í að byggja 1000 fermetra stálgrindarhús fyrir starfsemi sína á Brjótnum. Fyrsta steypan fyrir undirstöðum...

Merkir Íslendingar – Regína Thorarensen

Regína Thor­ar­en­sen fædd­ist á Stuðlum í Reyðarf­irði 29. apríl 1917. For­eldr­ar henn­ar: Emil Tóm­as­son, bóndi og bú­fræðing­ur, og k.h., Hild­ur Þuríður Bóas­dótt­ir, hús­freyja. 

Viktoríuhús í Vigur

Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands veitir innsýn í húsakost þjóðarinnar á seinni öldum og þróun húsagerðar. Húsasafnið er kjarni safnkostsins...

Hjólasöfnun Barnaheilla – líka á landsbyggðinni

Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hófst nú í kringum sumardaginn fyrsta er og hafa fjölmörg hjól borist í söfnunina...

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

Umhverfissjóður sjókvíaeldis hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis. Umhverfissjóður...

Nýjustu fréttir