Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vöktun á mögulegri erfðablöndun

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir er sérstakt fjárframlag veitt til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Orðrétt segir á bls. 280 í...

Pottaskefill fer á bókasafn

Laugardaginn 16. desember ætlar Pottaskefill að heimsækja Safnahúsið. Hann mun spjalla við gesti og gangandi í sal Listasafnsins þar sem einnig er að finna...

Heiðursborgarar Vesturbyggðar

Á fundi bæjarstjórnar Vesturbyggðar þann 7. desember var lagði stjórnin til að eftirfarandi fjórir íbúar Vesturbyggðar verði tilnefndir heiðursborgarar Vesturbyggðar. Bjarni Símonarson Hákonarson, fyrrv....

„Má ég fá lánaða húfuna þína“

Við setningu alþings í dag gerði Guðni Th. Jóhannesson #metoo byltinguna að umtalsefni og las upp prósaljóð meðframbjóðanda síns, Elísabetar K. Jökulsdóttur. „Það eru allskonar...

Íþróttakona eða íþróttamaður Strandabyggðar

Auglýst er eftir tilnefningum  um íþróttamann eða -konu ársins 2017 í Strandabyggð. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eigi síðar en 5. janúar....

Mikil vonbrigði með fyrirhugaða úrsögn Ísafjarðarbæjar

Í gær sögðum við frá ályktun sem bæjarfulltrúar Í-listans og Framsóknarflokks lögðu fram á bæjarstjórnarfundi Ísafjarðarbæjar í gær um að sveitarfélagið segði sig úr...

Endurvinnum álið í sprittkertunum

Endurvinnsluátakinu „Gefum jólaljósum lengra líf – endurvinnum álið í sprittkertunum“ var ýtt úr vör í byrjun vikunnar af Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra,...

Because of the tourists

Jónas Guðmundsson gerði á dögunum að umtalsefni erlendar merkingar á Nettó en verslunin er merkt sem „discount-supermarket“. Fyrirsögn greinarinnar sem birtist á bb.is er...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

Fossadagatalið fáanlegt á Ísafirði

Gullfossar Stranda heitir dagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar og verður það til sölu í versluninni Götu sem er til húsa í...

Nýjustu fréttir