Laugardagur 20. apríl 2024

Fiskeldi verður leyft í Mjóafirði á Austurlandi – Jökulfirðir óvíst

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra hefur tilkynnt formlega svæðisráði um gerð strandsvæðaskipulags á Austurlandi að hann hafi óskað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að...

Bókin Sundkýrin Sæunn fær verðlaun

Freydís Kristjánsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin fyrir myndlýsingar í bókinni Sundkýrin Sæunn. Sögur útgáfa gaf út. Í rökstuðningi valnefndar segir m.a.; - Myndir Freydísar eru listilega unnar,...

Folafótur

Folafótur er nes og jörð í Súðavíkurhreppi. Þar var í kringum aldamótin 1900 allstór byggð þurrabuðarfólks. Folafótur liggur undir fjallinu Hesti við Ísafjarðardjúp og dregur nafn sitt af Hestinum.

Fullkomnlega ófullkomin sýning á Flateyri

Nemendur Lýðskólans á Flateyri bjóða Vestfirðingum og öðrum velunnurum sínum á lokasýningu Lýðskólans sem kallast Fullkomnlega ófullkomin sýning! Sýningin...

Bólusetning gegn covid gengur vel á Vestfjörðum

Í síðustu viku voru um 120 bólusettir , þar af þriðjungur sem fékk sinn seinni skammt. Það var einkum fólk á líftæknilyfjum...

Kolbeinsey mæld hátt og lágt

Áhöfn varðskipsins Þórs fór nýverið í land í Kolbeinsey og mældi eyjuna en undanfarin ár hefur hún töluvert látið undan ágangi sjávar,...

Ísafjarðarbær: 800 m.kr. í úrbætur á fráveitukerfi

Verkís hefur skilað til Ísafjarðarbæjar minnisblaði um úbætur á fráveitukerfi Ísafjarðarbæjar og er byggt á úttekt sem gerð var 2017. Þá voru...

Karfan: Vestri vann Hamar í karlaflokki

Vestri vann á mánudagskvöldið góðan sigur á liði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik 97:82. leikurinn fór fram á Ísafirði.

Vill hafa 10 hænur á Ísafirði

Valur Brynjar Andersen, Ísafirði, sækir um leyfi til hænsnahalds í þéttbýli, fyrir 10 íslenskar hænur. Er ætlunin að hafa þær á Smiðjugötunni...

Landsréttur staðfestir frávísun héraðsdóms. Rekstrarleyfi fyrir laxeldi ekki ógilt

Landsréttur felldi þann dóm á mánudaginn að staðfesta frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á kröfu Látrabjargs ehf og Karls Eggertssonar og SigríðarHuldar Garðarsdóttur...

Nýjustu fréttir