Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stöku skúrir

Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á morgun með stöku skúrum en hægri norðlægri eða breytilegri átt á sunnudaginn og bjartviðri á vestanverðu landinu. Það má...

Orðsending til ríkisstjórnar Íslands frá Þingeyrarakademíunni

Þingeyrarakademían er stór hópur manna sem stundar morgunsund og heita pottinn á Þingeyri. Þar eru ýmiskonar innanlands- og heimsvandamál rædd og jafnvel leyst. Þingeyrarakademían...

Heyskapur hafinn í Árneshreppi.

Fréttavefurinn Litli hjalli er með puttann á púlsinum og flutti í gær fréttir af heyskap í Árneshreppi en Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík hóf...
video

Sælan á Suðureyri

Í gær hófst árleg Sæluhelgi á Suðureyri með opnun handverkshússins Á milli fjalla og myndlistarsýningu Gyðu og Körlu á Gallerí A22 en í gærkvöldi...

Bruni í spennistöð

Í gærkvöldi kom upp eldur í spennistöð Orkubús Vestfjarða við Ögurnes og fór rafmagn af í Djúpinu. Samkvæmt tilkynningu frá Orkubúinu var rafmagn fljótlega...

Mjólkursala hverfandi lítil

Kirkjubækur eru sagnfræðingum og grúskurum ómetanleg uppspretta heimilda um forna tíð, lífs- og búskaparhætti. En það eru fleiri gögn sem lýsa ástandi og lífi...

Kostnaður tveggja stofnana um 12 milljónir

Kostnaður Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar við vinnu sem tengist fyrirhugaðri vegagerð í Teigsskógi nemur gróflega um 12 milljónir  kr. Þetta kemur fram í skriflegu svari...

Barokk í öndvegi í Edinborg

Sólveig Thoroddsen hörpuleikari og Sergio Coto Blanco lútuleikari leika tónlist frá endurreisnar- og snemmbarokktímanum á tónleikum í Edinborgarhúsinu á laugardagskvvöld. Á efnisskránni verða m.a....

Sláttur hafinn í Árneshreppi

Sláttur er hafinn í Árneshreppi. Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík byrjaði að slá fyrir hádegið í dag fyrstur manna aldrei þessu vant, eftir því...

Ferðaþjónustan beri skaða af virkjunum

Margir aðilar í ferða­þjón­ustu telja rekstur hennar bera skaða af orku­vinnslu og virkj­ana­fram­kvæmdum víða um land­ið. Þetta er nið­ur­staða greinar Önnu Dóru Sæþórs­dóttur og Þor­kels Stef­áns­sonar...

Nýjustu fréttir