Fimmtudagur 18. apríl 2024

Merkir Íslendingar – Regína Thorarensen

Regína Thor­ar­en­sen fædd­ist á Stuðlum í Reyðarf­irði 29. apríl 1917. For­eldr­ar henn­ar: Emil Tóm­as­son, bóndi og bú­fræðing­ur, og k.h., Hild­ur Þuríður Bóas­dótt­ir, hús­freyja. 

Viktoríuhús í Vigur

Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands veitir innsýn í húsakost þjóðarinnar á seinni öldum og þróun húsagerðar. Húsasafnið er kjarni safnkostsins...

Hjólasöfnun Barnaheilla – líka á landsbyggðinni

Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hófst nú í kringum sumardaginn fyrsta er og hafa fjölmörg hjól borist í söfnunina...

Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

Umhverfissjóður sjókvíaeldis hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis. Umhverfissjóður...

Siglingaskóli á Ísafirði

Á Ísafirði er rekinn Siglingaskólinn Aurora Arktika. Kennt er á seglskútuna Teistu sem er 30 feta seglskúta og eru mörg námskeið áætluð...

Merkir íslendingar – Kristín Ó Thoroddsen

Kristín Thoroddsen fæddist á Ísafirði. 29. apríl 1894, dóttir Skúla Thoroddsen, sýslumanns á Ísafirði, alþm. og ritstjóra,...

LausnaVer – Vestfirskir leiðtogar til framtíðar

Hvað er LausnaVer? Skúrin, samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á Flateyri, Djúpið, frumkvöðlaskjól í Bolungarvík og Verkefnastjóri á Flateyri standa að...

Stöndum saman Vestfirðir – næsta söfnun er heyrnarmælir

Fram kemur á facebook síðu Stöndum saman Vestfirðir að hafin er ný söfnun. Nú skal safna fyrir heyrnamæli þar...

Fiskeldi verður leyft í Mjóafirði á Austurlandi – Jökulfirðir óvíst

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra hefur tilkynnt formlega svæðisráði um gerð strandsvæðaskipulags á Austurlandi að hann hafi óskað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að...

Bókin Sundkýrin Sæunn fær verðlaun

Freydís Kristjánsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin fyrir myndlýsingar í bókinni Sundkýrin Sæunn. Sögur útgáfa gaf út. Í rökstuðningi valnefndar segir m.a.; - Myndir Freydísar eru listilega unnar,...

Nýjustu fréttir