Föstudagur 19. apríl 2024

karfan: Vestri vann Skallagrím öðru sinni

Karlalið Vestra í körfuknattleik er komið í 2:0 forystu í undanúrslitum 1. deildarinnar eftir sigur á Skallagrími 75:68 í gærkvöldi en leikið...

Umbúðamiðlun á vakt á Ísafirði

Nokkuð er um að fiskikör séu nýtt á annan máta en ætlast er til. Umbúðamiðlun á mikin fjölda fiskikara um allt land...

Vesturbyggð fær bláfánann

Vesturbyggð fékk afhentan á miðvikudaginn Bláfánann fyrir smábátahafnirnar á Patreksfirði og í Bíldudal. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun í boði fyrir baðstrendur,...

Í listinn: fjárhagsstaða Ísafjarðarbæjar grafalvarleg. Sveitarfélagið ætti að vera í gjörgæslu

Í listinn lagði fram harðorða bókun um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins þegar ársreikningur Ísafjarðarbæjar fyrir 2020 var ræddur á fundi bæjarstjórnar í fyrradag. Í...

ÚUA: fellur úr gildi 10.000 tonna eldisleyfi í Reyðarfirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í dag úr gildi rekstrarleyfi Matvælastofnunar dags 6. okt. 2020 til Laxa eignarhaldsfélags til 10.000 tonna...

Fyrsti bíllinn í Barðastrandarsýslu

Fyrsti bíllinn í Barðastrandarsýslu mun hafa komið á Patreksfjörð árið 1926. Það var eins tonns Ford T sem sýslumaður Barðstrendinga, Einar M....

Reykhólahreppur: Ásta Sjöfn skrifstofustjóri næsta árið

Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra Reykhólahrepps til eins árs, í stað Guðrúnar Guðmundsdóttur sem hefur fengið árs leyfi....

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – sérnámslæknir í heimilislækningum ráðinn

Það vakti athygli á dögunum að myndband var birt frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þar sem óskað var eftir læknum til starfa. Í framhaldinu...

Fimm tilboð bárust vegna útboðs á varðskipinu Freyju

Nýlega efndu Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands til útboðs vegna kaupa á varðskipinu Freyju. Fimm tilboð bárust frá Atlantic Shipping A/S, C‐solutions ehf,...

Seiglurnar sigla til Ísafjarðar 15. júní

29 konum hefur verið boðið að gerast hásetar í Kvennasiglingu 2021 en yfir hundrað konur sóttust eftir að sigla með Seiglunum á...

Nýjustu fréttir