Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Haraldur formaður fjárlaganefndar

  Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, verður formaður fjárlaganefndar, einnar áhrifamestu nefndar Alþingis. Fyrstu fundir fjögurra þingnefnda voru í morgun. Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokki...

Veðrabrigði á dagskrá sjónvarpsins í kvöld

  Heimildarmyndin Veðrabrigði í leikstjórn Ásdísar Thoroddsen verður sýnd á ríkissjónvarpinu í kvöld en myndin fjallar um Flateyri og afleiðingar kvótakerfis á mannlíf og byggð...

Matreiðsluvínið tekið úr sölu

  Í frétt sem birtist á vef Bæjarins besta í gær var sagt frá matreiðsluvíni með háum áfengisstyrkleika sem selt var í verslun Samkaupa Úrvals...

Ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða

  Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir...

Segja uppsögn samningssvik

  Á fundi bæjarráðs Bolungarvíkur í gær var lagt fram bréf frá embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum þar sem sagt var upp leigu á skrifstofuhúsnæði í...

Sólardagur Ísfirðinga í dag

  Í dag er hinn eig­in­legi sól­ar­dag­ur á Ísaf­irði, en í meira en 100 ár hafa Ísfirðing­ar fagnað komu sól­ar með því að drekka sól­arkaffi...

Ruðst inn á heimili

Í helstu verkefnum Lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku kemur fram að tvívegis í síðustu viku hafi ölvaðir menn ruðst í leyfisleysi inn á...

Kólnar í veðri

Það verður slydda eða rigning með köflum á Vestfjörðum í dag. Vindur gengur í austan 10-18 m/s síðdegis, hvassast verður nyrst. Það kólnar í...

Nokkrar vikur í verksamning

Það eru nokkrar vikur í undirskrift verksamning vegna Dýrafjarðarganga. Tilboð voru opnuð í gær og tilboð Metrostav og Suðurverks var lægst, eða tæpir 8,7...

Ekki sjálfgefið að Ísland tolli í tísku

Það er hafið yfir allan vafa að Ísland er í tísku sem ferðamannaland og þegar ferðamenn voru spurðir hversu líklegt er að þeir heimsæki...

Nýjustu fréttir