Föstudagur 19. apríl 2024

Endurnýting iðnaðarhúsnæðis

Á vefsíðu Byggðastofnun er sagt frá styrk til meistaranemans David A. Kampfner til að skoða hvernig byggingar þar sem áður var...

Umframafli á strandveiðum

Vikulega birtir Fiskistofa upplýsingar um umframafla á strandveiðum. Svo virðist sem umframafli fari minnkandi og bátum sem afli umfram það magn sem...

Sumar-Vagninn opnunarhátíð

Sumarvertarnir á Vagninum taka formlega yfir í dag þann 1. júní. Af því tilefni er boðið til...

Friðlýst svæði á Vestfjörðum

Friðlýst svæði á Íslandi eru rúmlega 100 talsins. Með friðun tryggður réttur okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru. Reglur...

Lóu styrkjum til landsbyggðarinnar úthlutað í gær

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra kynnti í gær um 29 verkefni sem fá úthlutun úr Lóu-nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina.  Hlutverk styrkjanna er að styðja við...

Ísafjörður: samtök atvinnulífsins með fund á morgun

Samtök atvinnulífsins bjóða í rjúkandi heita súpu á Hótel Ísafirði á morgun, miðvikudaginn 2. júní, kl. 12:00 til 13.30.

Lítil hækkun fasteignamats í Strandasýslu og Reykhólasveit

Hækkun fasteignamats fyrir næsta ár er mest á Vestfjörðum 16,3% samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða hækkun allra fasteigna...

Hamrar Ísafirði: Í Bach og fyrir: sex einleikssvítur fyrir selló

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari leikur allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um landið sumarið 2021. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20...

N4: FISKELDI VIÐSPYRNAN Í ATVINNUMÁLUM VESTFJARÐA

Ný íslensk sjónvarpsþáttaröð „Fiskeldi samfélagsleg áhrif“  er að hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni N4. Þættirnir fjalla um starfssemi fiskeldisfyrirtækja og samfélagsleg áhrif...

Vestri: Hjólasumarið er byrjað

Stíf dagskrá verður hjá hjólreiðadeild Vestra á Ísafirði í vikunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hjólreiðadeildin vill...

Nýjustu fréttir