Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stígamót opna aftur viðtalsþjónustu á Ísafirði

Stígamót hefur nú opnað aftur viðtalsþjónustu á Ísafirði og mun vera opið tvisvar í mánuði. Brotaþolar og aðstandendur geta sett sig samband við fulltrúa...

Bændur vilja 650 milljónir

Fulltrúar aðildarfélaga Landssamtaka sauðfjárbænda komu saman í Bændahöllinni fyrir helgi og funduðu um aðgerðir vegna vanda sauðfjárræktarinnar. Fyrir fundinum lá að bregðast við tillögum...

Opinn fundur um áhættumat Hafró

Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og á morgun miðvikudag stendur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fyrir opnum morgunfundi um áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem...

Dögun býður fram

Dögun hyggst bjóða fram í komandi Alþingiskosningum þann 28. október. Í tilkynnngu frá flokknum segir að þrátt fyrir að skammur tími sé til stefnu...

Þrívíddargangbraut vekur athygli

Ný þrívíddargangbraut við Landsbankann á Ísafirði hefur vakið talsvert meiri athygli en þá Ralf Trylla umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar og Gaut Ívar Halldórsson hjá Vegamálun GÍH...

Borgarísjaki á Ströndum

Borgarísjaki sést frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun. Jakinn er ca um 18 km NNA af Nestanga við Litlu-Ávík, og ca 8 km A...

Landsbyggðin fái bætur fyrir Reykjavíkurflugvöll

Byggð í Vatns­mýr­inni yrði um 143 millj­örðum verðmæt­ari en sam­bæri­leg byggð á jaðri höfuðborg­ar­svæðis­ins, t.d. í Úlfarsár­dal. Þetta kem­ur fram í Markaðspunkt­um grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka en í...

Fimmtán í prófkjöri Pírata

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi hófst á laugardaginn. Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri. Eva Pandora Baldursdóttir, sem náði kjöri í kosningunum fyrir ári gefur áfram...

Sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, ætlar að gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum....

Öll skjöl verkalýðshreyfingarinnar á Héraðskjalasafnið

Skjalasafn verkalýðshreyfingarinnar á Vestfjörðum var formlega afhent Héraðsskjalsafninu Ísafirði við athöfn í Baldurshúsinu á Ísafirði fyrir helgi. Skjalasafnið telur 524 skjalaöskjur sem skráðar eru...

Nýjustu fréttir