Fimmtudagur 18. apríl 2024

Miðlun upplýsinga um samgöngur

Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Vefnum er ætlað að vera leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum um samgöngur,...

Útflutningsverðmæti þorskafurða tæpur helmingur alls sjávarafla

Útflutningsverðmæti þorskafurða nam 132 milljörðum króna á árinu 2020 og jókst um rúm 12% á milli ára í krónum talið.

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjóri höfðar mál á hendur sveitarfélaginu

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Strandabyggð hefur tilkynnt sveitarstjórn að hann muni höfða mál á hendur sveitarfélaginu vegna ólögmætrar uppsagnar. Þorgeir segir...

Reykhólahreppur: vill að Orkubúið nýti heita vatnið eða skili einkaréttinum

Sveitarstjórn Reykhólahrepps ræddi á síðasta fundi sínum að stöðu hitaveitumála á Reykhólum. Í ályktun sem gerð var lýsir...

Karfan: Hamar vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu

Vestri lék í gærkvöldi fyrsta leikinn í úrslitum 1. deildarinnar í körfuknattleik karla. Andstæðingur Vestra er Hamar frá Hveragerði. Það lið sem...

Miðflokkurinn: leggur til hringtengingu rafmagns um Vestfirði

Allir níu þingmenn Miðflokksins undir forystu Bergþórs Ólasonar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um hringtengingu rafmagns á Vestfjörðum.

Dýrasta skútan

Lesendur þurfa svo sannarlega ekki að vera glöggir til að sjá að dýrasta skútan er mætt aftur á Ísafjörð. Vakið hefur athygli...

Þjóðgarður: Snerpa leggst gegn drögum að friðlýsingu og vill frestun

Snerpa á Ísafirði sendir inn ýtarlega umsögn um tillöguna að friðlýsingu fyrir þjóðgarð á Vestfjörðum. Niðurstaða umsagnarinnar er að Snerpa leggst...

Vestfirðir: hlutfallslega mesta fjölgunin

Íbúum á Vestfjörðum hefur fjölgað um 0,9% frá 1. desember 2020 til 1. júní 2021. Nú eru 7.162 með lögheimili á...

Prestsbakkakirkja

Prestbakkakirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi, en Strandaprófastsdæmi var sameinað því 1970 og fluttist þá um leið úr Skálholtsbiskupsdæmi í Hólabiskupsdæmi. Prestbakki...

Nýjustu fréttir