Handbendi hlýtur Eyrarrósina 2021

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í sautjánda sinn sunnudaginn 16. maí, við hátíðlega athöfn á Patreksfirði en það...

Knattspyrna: Vestri efstir í Lengjudeildinni

Vestri sigraðu Þrótt í Reykjavík á laugardag og komst þar með í efsta sæti Lengjudeildarinnar. Ekkert mark var skorað...

Fjölmenningarstofnun Ísafirði fær nýtt verkefni

Fjömenningarsetrinu Ísafirði hefur verið falið að endurgreiða sveitarfélögum kostnað vegna fjárhagsaðstoðar vegna erlendra ríkisborgara. Verkefnið var áður hjá Gæða- og eftirlitsstofnun...

Karfan: Vestri – Skallagrímur: Undanúrslit 1. deild karla í kvöld

Nú hefst baráttan um sæti í Dominosdeildinni fyrir alvöru. Vestri mætir Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum, mánudaginn 17. maí í...

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Í gær stóð Skotíþróttafélag Ísafjarðar fyrir móti í þrístöðu, sem er eitt af landsmótum Skotíþróttasambands Íslands , og voru félagar í Skotí...

Helga Guðmundsdóttir 104 ára í dag

Helga Guðmundsdóttir, Bolungavík  er 104 ára í dag. Helga er fædd 17. maí 1917 á Blesastöðum á Skeiðum. Þar...

Bólusetningar – flestir fullbólusettir á Vestfjörðum

Blaðamaður BB hafði sambandi við Gylfa Ólafsson, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða með fyrirspurnir varðandi bólusetningar á Vestfjörðum. Bólusetningar ganga...

Sirrý ÍS: Verðlagsstofa skiptaverðs telur uppboðskostnað ofreiknaðan

Í lok síðasta mánaðar gerði Verðlagsstofa skiptaverðs formlega athugasemd við uppboðskostnað sem dregin var frá aflaverðmæti áður en hlutur sjómanna er...

Ferjan Baldur siglir í fyrramálið

Ferjan Baldur er nú á leið heim í Stykkishólm eftir slipptöku í Reykjavík sl. 2 vikur. Vinnan í slippnum...

Nýr bátur í siglingum í Jökulfjörðum og Hornströndum

Nýr bátur Borea Adventures í eigu Nannýjar Örnu Guðmundsdóttur og Rúnars Karlssonar kom til Ísafjarðar í dag. Báturinn er...

Nýjustu fréttir