Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ráðherra hækki aflaviðmiðun í ágúst

Stjórn Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda beinir því til Þor­gerðar Katrínar Gunn­ars­dótt­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðherra að aflaviðmiðun til strand­veiða verði hækkuð þannig ekki komi til stöðvun­ar veiða í ágúst. „Strand­veiðar...

Vestri fær liðsauka

Björn Ásgeir Ásgeirsson úr Hamri er genginn til liðs við körfuknattleiksdeild Vestra og mun hann leika með meistaraflokki félagsins á komandi keppnistímabili. Hann verður...

Matthías í liði mánaðarins

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matth­ías Vil­hjálms­son er í liði mánaðar­ins í norsku úrvalsdeildinni í knatt­spyrnu sam­kvæmt whoscor­ed.com. Landi hans, Björn Bergmann Sigurðsson, er einnig í liðinu. Matth­ías skoraði...

Vill aðgangsstýringu inn í friðlandið

Ráðherra ferðamála vonast til þess að landeigendur og ríkisvaldið komist að samkomulagi um aðgangsstýringu að Hornströndum. Tæplega tvö hundruð farþegar fransks skemmtiferðaskips gengu á...

Sjö sælir dagar með Skúla mennska

Tónleikaröðin Sjö dagana sæla hóf göngu sína á sunnudag í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað, annað árið í röð. Skúli mennski Þórðarson stígur á stokk sjö...

Gönguhátíð í Súðavík

Gönguhátíð verður haldin í Súðavík um verslunarmannahelgina og er hún ætluð fyrir fólk á öllum aldri. Hátíðin er haldin í samvinnu Súðavíkurhrepps, Göngufélags Súðavíkur,...

Landmenn aldrei fleiri

Fjórfalt fleiri fluttu til landsins en frá því á öðrum ársfjórðungi 2017 og fæddir umfram látna voru tvöfalt fleiri. Þetta kemur fram í tölum...

Ráðherra gerir víðreist

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur undanfarna daga verið á ferð um landið og hitt sveitarstjórnarmenn. Á þessum óformlegu fundum eru rædd sveitarstjórnar- og...

Fiskeldið gjörbreytti stöðunni

Friðbjörg Matthíasdóttir starfandi sveitarstjóri í Vesturbyggð og Indriði Indriðason sveitatstjóri á Tálknafirði segja fiskeldi hafa gjörbreytt atvinnulífi svæðisins. Íbúum sé aftur tekið að fjölga. Þetta...

Ekið á búfé

Lögreglunni á Vestfjörðum bárust sjö tilkynningar um að ekið hafi verið á búfé á vegum í umdæminu. Flest þessara tilvika urðu í Dýrafirði, en...

Nýjustu fréttir