Laugardagur 20. apríl 2024

60 ára fermingarafmæli á Flateyri

Fermingarsystkin sem fermd voru 28.maí 1961 ásamt mökum, komu saman á Flateyri 5.júni 2021 í tilefni á 60.ára fermingarafmælinu. Þau sem ekki...

Hreinni Hornstrandir: Hlöðuvík hreinsuð

Áttundu hreinsunarferð Hreinni Hornstranda fór fram um helgina. Hreinni Hornstrandir eru félagasamtök sem halda utan um ruslahreinsun á Hornströndum á ári hverju.

Ísafjörður: fyrsta skemmtiferðaskipið kom í gær. Búst við 60 skipum í ár.

Um sjöleytið í gærmorgun kom fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins til Ísafjarðar. Það er Franska lúxusskipið LE DUMONT D'URVILLE frá Ponant skipafélaginu. Skipið tekur...

Nýir nemendagarðar á Flateyri

Aðalfundur Lýðskólans á Flateyri var haldinn á laugardaginn , en skólinn er nú að ljúka sínu þriðja starfsári. Nýlega...

Knattspyrna: Vestri vann í Ólafsvík

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Ólafsvíkur í gær. Liðið vann Víking örungglega 3:0 í Lengjudeildinni og er nú í...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins : 3 af 4 efstu frá Akranesi og nágrenni

Þórdís K. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra vann öruggan sigur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hún hlaut 1.347 atkvæði í efsta...

Prófkjör: Teitur Björn í 2. sæti eftir fyrstu tölur

Teitur Björn Einarsson frá Flateyri er í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi þegar talin hafa verið 800 atkvæði af um...

Tónlistarmessa í Árneskirkju

Tónlistarmessa í Árneskirkju sunnudaginn 20. júní kl. 14. Vígt verður nýtt veglegt orgel sem hjónin Ágúst Herbert Guðmundsson og...

Litahlaupið á Ísafirði í ágúst

Litahlaupið The Color Run verður haldið á Ísafirði laugardaginn 14. ágúst segir í fréttatilkynningu frá aðstandendum hlaupsins. Litahlaupið...

19. júní fögnuður Samtaka kvenna um Nýja stjórnarskrá verður m.a. á Ísafirði

Næstkomandi 19. júní kemur kvennakraftur stjórnarskrárkvenna saman í dagskrá í Reykjavík, á Ísafirði og Akureyri, en konur víðs vegar um landið verða...

Nýjustu fréttir