Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Segir réttmætar væntingar í uppnámi

Uppbygging tengd laxeldi Háafells ehf. í Súðavík er í uppnámi eftir niðurstöðu skýrslu Hafrannsóknarstofnunar um áhættumat á erfðablöndun sem mælir gegn eldi á laxi...

Tungumálatöfrar – sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn

Vikuna 7. – 11. ágúst fer fram sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu...

Botnlaus grundvöllur í Edinborg

Myndlistarkonurnar Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir opna sýningu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á morgun, fimmtudag. Sýningin nefnist Botnlaus grundvöllur. Þær stunduðu báðar myndlistarnám...

Mýrarbolti og dúndrandi dansleikur í Trékyllisvík

Það verður nóg um að vera um verslunarmannahelgina í Árneshreppi, fámennasta sveitarfélagi landsins. Á föstudagskvöld ætlar Linda Guðmundsdóttir frá Finnbogastöðum að leika á harmonikku...

Kvittar ekki upp á að loka Djúpinu

Það yrði mjög afdrifarík ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi líkt og Hafrannsóknastofnun leggur til, að sögn Teits Björns Einarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi....

Rækjukvótinn verði 5.000 tonn

Haf­rann­sókn­ar­stofn­un legg­ur til að leyfðar verði veiðar á fimm þúsund tonn­um af út­hafs­rækju á fisk­veiðiár­inu 2017/​2018 sem er nokk­ur aukn­ing frá rá­gjöf yf­ir­stand­andi fisk­veiðiárs...

Ráðherra hækki aflaviðmiðun í ágúst

Stjórn Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda beinir því til Þor­gerðar Katrínar Gunn­ars­dótt­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðherra að aflaviðmiðun til strand­veiða verði hækkuð þannig ekki komi til stöðvun­ar veiða í ágúst. „Strand­veiðar...

Vestri fær liðsauka

Björn Ásgeir Ásgeirsson úr Hamri er genginn til liðs við körfuknattleiksdeild Vestra og mun hann leika með meistaraflokki félagsins á komandi keppnistímabili. Hann verður...

Matthías í liði mánaðarins

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matth­ías Vil­hjálms­son er í liði mánaðar­ins í norsku úrvalsdeildinni í knatt­spyrnu sam­kvæmt whoscor­ed.com. Landi hans, Björn Bergmann Sigurðsson, er einnig í liðinu. Matth­ías skoraði...

Vill aðgangsstýringu inn í friðlandið

Ráðherra ferðamála vonast til þess að landeigendur og ríkisvaldið komist að samkomulagi um aðgangsstýringu að Hornströndum. Tæplega tvö hundruð farþegar fransks skemmtiferðaskips gengu á...

Nýjustu fréttir