Miðvikudagur 24. apríl 2024

Sjávarútvegsráðherra fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerðin fylgir vísindalegri...

Háafell: rekstrarleyfi fengið líka fyrir eldi í Djúpinu

Háafell fékk í dag rekstrarleyfi frá Matvælastofnun til eldis á 6.800 tonnum af frjóum laxi í Ísafjarðardjúpi. Fyrr í dag gaf Umhverfisstofnun...

Flestir íbúar dreifbýlis hyggja á áframhaldandi búsetu

Í frétt á vef Byggðastofnunar kemur fram að stofnunin hafi frá árinu 2019 staðið að viðamiklum rannsóknum á búsetuáformum landsmanna í...

Aðalfundur Hollvinasamtaka Maríu Júlíu er á morgun

Aðalfundur Hollvinasamtaka Maríu Júlíu verður haldinn á morgun laugardag og í framhaldi af honum verður farið í vinnu um borð í Maríu...

Haraldur tekur 2. sætið

Haraldur Benediktsson, alþm. hefur ákveðið að þiggja annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þetta kemur fram í viðtali við hann í...

Háafell fær starfsleyfi fyrir laxeldi í Djúpinu

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi til Háafells fyrir 6.800 tonna laxeldi í sjó í Ísafjarðardjúpinu. Háafell ehf. hefur verið með starfsleyfi fyrir...

Uppskrift vikunnar

Eigum við ekki að vona að sumarið sé að koma. Allavega ætla ég að gefa ykkur uppskrift af heimagerðum ís. Uppskriftin kemur...

Vestri vann í bikarkeppninni

Vestri gerði góða gerð í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn í þriðju umferð í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Vestri vann öruggan sigur 2:1 á...

Dauður hvalur í Hestfirði

Dauður hvalur velkist um í fjöru í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi. Talið er að hann hafi verið þarna a.m.k. síðan á miðvikudag.

Patrekshöfn: 1.200 tonna afli frá maíbyrjun

Alls bárust 686 tonn af fiski að landi í Patrekshöfn í maímánuði. Linubáturinn Núpur BA var aflahæstur með um 230 tonn...

Nýjustu fréttir