Föstudagur 19. apríl 2024

Fjölmenningarsetur: kynningarfundir á Vestfjörðum

Nichole Leigh Mosty forstöðumaður Fjölmenningarsetur hefur síðustu daga verið á ferð um Vestfirði og kynnt starfsemi Fjölmenningarseturs fyrir sveitarstjórnarfólki. Hún segir fundina...

Flateyri: svarta pakkhúsið leigt í sumar undir sýningu um skreið

Ísafjarðarbær hefur leigu svarta pakkhúsið á Flateyri undir sýningu um skreið. Leigutíminn er til 1. nóvember n.k. Sett verður upp sýning...

Steinshús: Dagskrá um Stein Steinarr á hamingjudögum

Fimmtudaginn 24. júní kl. 20 fjalla bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í...

Súðavík: útboð á hafnargerð í haust

Súðavíkurhreppur og Íslenska kalkþörungafélagið stefna sameiginlega að því að byggja upp iðnaðar- og hafnarsvæði innan Langeyrar í Álftafirði þar sem ný kalkþörungaverksmiðja...

Gamla smiðjan Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

Háskólahátíð á Hrafnseyri: Fyrsta brautskráning úr Sjávarbyggðafræði

Að vanda hélt Háskólasetur Vestfjarða Háskólahátíð á Hrafnseyri þann 17. júní í tengslum við þjóðhátíðardagskrá Safns Jóns Sigurðssonar á staðnum. Þau tímamótu...

Bíldu­dals Grænar Baunir um næstu helgi

Fjölskylduhátíðin Bíldudals grænar baunir er haldin annað hvert ár, síðustu helgina í júní á Bíldudal. Núna er komið...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Ísafjörður: Í listinn gerir ágreining um kaup á Suðurtanga 2

Eftir tveggja ára meðferð innan bæjarkerfisins leggur bæjarráð Ísafjarðarbæjar til að tekið verði til afgreiðslu kaup bæjarins á eignarhluta Sjósportmiðstöðvarinnar að Suðurtanga...

Harmonikudagurinn á Þingeyri 12. júní 2021

Laugardaginn 12. júní  s.l. var  Harmonikudagurinn haldinn hátiðlegur  í  Félagsheimilinu á  Þingeyri. Þessi samkoma á sér ríka hefð  á  Þingeyri þar sem ...

Nýjustu fréttir