Þingmaður Samfylkingar: Vg guggnaði í vernd fyrir Teigsskóg

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sakaði flokkinn sem leiðir ríkisstjórnina um að guggna í hápólitískum umhverfismálum. Nefndi...

Þjóðgarður: viljayfirlýsing fæst ekki birt

Viljayfirlýsing milli Umhverfisstofnunar, Umhverfisráðuneytisins og sveitarfélaganna Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar varðandi stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum fæst ekki birt. Yfirlýsingin var rædd á opnum...

Geirnyt

Geirnyt (Chimaera monstrosa) er aðeins eitt af nokkrum nöfnum sem til eru fyrir þessa fisktegund. Hún hefur verið nefnd hámús, hafmús, rottufiskur og jafnvel særotta. Á ensku...

Fimm bæjarhátíðir fyrir eldri borgara

Í sumar og haust mun Ísafjarðarbær standa fyrir bæjarhátíðum fyrir eldri borgara í öllum byggðarkjörnum sveitarfélagsins auk Súðavíkur.  Ísafjarðarbær...

Góður gangur í strandveiðum á Tálknafirði

Í maí reru 15 bátar á Tálknafirði til strandveiða og gengu veiðar mjög vel að sögn hafnarvarðar. Flestir náðu tólf dögum í...

Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi

Viðreisn hefur nú gengið frá framboðslista sínum í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 25. september. Fyrsta sæti...

Kláfurinn: úrskurður Skipulagsstofnunar verður kærður

Gissur Skarphéðinsson, forsvarsmaður fjárfestingarverkefnisins um kláfinn á Ísafirði segir að úrskurður Skipulagsstofnunar verði kærður til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Stofnunin hefur...

Golfklúbbur Ísafjarðar verður með námskeið

Golfklúbbur Ísafjarðar mun eins og síðustu ár halda sín árlega námskeið fyrir börn - og unglinga sem og nýliða. Í fréttatilkynningu frá...

Bíldudalur: framkvæmdir hefjast við 10 íbúða fjölbýlishús

Í síðustu viku var tekin fyrsta skóflu­stunga að 10 íbúða fjöl­býl­is­húsi við Hafn­ar­braut 9 á Bíldudal. Um er að ræða bygg­ingu Bæjar­túns...

Ísafjörður: Skipulagsstofnun skyldar kláfinn í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að uppsetning kláfs í hlíðum Eyrarfjalls skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar...

Nýjustu fréttir