Fimmtudagur 25. apríl 2024

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lýkur í dag

Þessa daganna er hápunktur golfvertíðar í landinu þar sem meistaramót eru haldin, þar sem keppt er um klúbbmeistara...

Nýr lögreglubíll á Ísafirði

Lögreglan á Vestfjörðum hefur nú tekið í notkun nýja pallbifreið af gerðinni Ford Ranger Raptor. Líklega er hér...

Listsýning Örnólfs Guðmundssonar í Hjálmarshúsi

Örnólfur Guðmundsson verður með opna sýningu á verkum sínum laugardaginn 3. júlí 2021 frá kl. 13:00-17:00 í Hjálmarshúsi í Bolungarvík.

Vestfjarðarvíkingurinn 2021

Aflraunakeppnin Vestfjarðarvíkingurinn 2021 fer fram um helgina. Keppt er í hefðbundnum aflraunagreinum Víkingsins s.s. kútakasti, uxagöngu, og réttstöðulyftu.  Að...

Afli og tímabilið er hálfnað á strandveiðum

Leyfi til strandveiða hafa verið gefin út til 668 báta og er landaður afli strandveiðibáta miðvikudaginn 30. júní samtals 5.806.868 kg., sem er...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Landsbjörg: Samningur um smíði þriggja nýrra björgunarskipa í höfn

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við finnsku skipasmíðastöðina KewaTec um smíði á þremur nýjum björgunarskipum. Stefnt er að því að skipin verði tekin...

Hrafnseyri: 200 manns á þjóðhátíð – fjölbreytt starfsemi í sumar

   Valdimar J. Halldórsson safnstjóri á Hrafnseyri hefur tekið saman yfirlit yfir starfsemina á Hrafnseyri í sumar og birtist hún hér. Þar...

Vegagerðin: Rífandi gangur í vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum

Vegagerðin hefur sent frá sér samantekt um framkvæmdir á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar segir að unnið sé eftir áætlun. Þar kemur fram að...

Merkir Íslendingar – Theódóra Thoroddsen

Theó­dóra Thorodd­sen skáld­kona fædd­ist að Kvenna­brekku í Döl­um 1. júlí 1863.For­eldr­ar henn­ar voru Katrín Ólafs­dótt­ir og Guðmund­ur Ein­ars­son, prest­ur og alþing­ismaður, en...

Nýjustu fréttir