Fimmtudagur 25. apríl 2024

Karfi

Við Ísland eru taldir fjórir karfastofnar: Litli karfi, Sebastes viviparus, gullkarfi, Sebastes marinus, djúpkarfi og úthafskarfi, Sebastes mentella. Stofnar úthafskarfa og djúpkarfa eru taldir til sömu...

Fiskistofa rukkar fyrir ólögmætan afla strandveiðibáta

Nú fer fram vinna við álagningar vegna umframafla strandveiðibáta í maí og búast má við reikningum í heimabanka í dag.

Körfubolti: Nýr þjálfari meistaraflokks kvenna

Gríski þjálfarinn Dimitris Zacharias og Körfuknattleiksdeild Vestra hafa komist að samkomulagi um að hann þjálfi hjá félaginu á komandi leiktíð.

Þröstur Guðbjartsson leikari er látinn

Leik­ar­inn og leik­stjór­inn Þröst­ur Guðbjarts­son er lát­inn, 68 ára að aldri. Hann lést á líkn­ar­deild Land­spít­ala í Kópa­vogi laug­ar­dag­inn 17. júlí að...

Vestfirðir: flugvallaframkvæmdir vel undir áætlun

Kostnaður við framkvæmdir og viðhald á flugvöllum á Vestfjörðum árin 2019 og 2020 urðu vel undir kostnaðaráætlun samkvæmt yfirliti sem samgöngu- og...

Fasteignagjöldin: hæst álagning í Vesturbyggð

Lagt hefur verið minnisblað í bæjarráði Ísafjarðarbæjar um samanburð á fasteignagjöldum í sex sveitarfélögum, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð, Hafnarfirði, Árborg, Hornafirði og Norðurþingi.

Strandveiðar: 1.171 tonna aukning á þorskveiðiheimildum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar heimildir til strandveiða. Alls verður 1.171 tonnum af þorski bætt við...

Gönguhátíð í Súðavík um verslunarmannahelgina 2021

Um verslunarmannahelgina 30. júlí – 2. ágúst verður skemmtileg gönguhátíð í Súðavík. Fjölbreyttar göngur fyrir fólk á öllum aldri og fjörugar uppákomur...

Ísafjörður: breski tannlæknirinn farinn

Breski tannlæknirinn Christian Lee, sem kom til Ísafjarðar í apríl er farinn og kominn aftur til Bretlands. Hann staðfesti það við...

Örnefnaskilti í Hnífsdal afhjúpuð

Á laugardaginn voru afhjúpuð tvö örnefnaskilti í Hnífsdal að viðstöddu fjölmenni. Um 100 manns komu til að vera viðstödd athöfnina í blíðskaparveðri....

Nýjustu fréttir