Afli og tímabilið er hálfnað á strandveiðum

Leyfi til strandveiða hafa verið gefin út til 668 báta og er landaður afli strandveiðibáta miðvikudaginn 30. júní samtals 5.806.868 kg., sem er...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Landsbjörg: Samningur um smíði þriggja nýrra björgunarskipa í höfn

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur samið við finnsku skipasmíðastöðina KewaTec um smíði á þremur nýjum björgunarskipum. Stefnt er að því að skipin verði tekin...

Hrafnseyri: 200 manns á þjóðhátíð – fjölbreytt starfsemi í sumar

   Valdimar J. Halldórsson safnstjóri á Hrafnseyri hefur tekið saman yfirlit yfir starfsemina á Hrafnseyri í sumar og birtist hún hér. Þar...

Vegagerðin: Rífandi gangur í vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum

Vegagerðin hefur sent frá sér samantekt um framkvæmdir á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar segir að unnið sé eftir áætlun. Þar kemur fram að...

Merkir Íslendingar – Theódóra Thoroddsen

Theó­dóra Thorodd­sen skáld­kona fædd­ist að Kvenna­brekku í Döl­um 1. júlí 1863.For­eldr­ar henn­ar voru Katrín Ólafs­dótt­ir og Guðmund­ur Ein­ars­son, prest­ur og alþing­ismaður, en...

Hvenær var holtasóley kosið þjóðarblóm?

Árið 2004 vann starfshópur á vegum landbúnaðarráðherra, í samvinnu við menntamálaráðherra, samgönguráðherra og umhverfisráðherra, að því að velja þjóðarblóm Íslendinga. Tilgangur verkefnisins...

Menningarverðlaun Strandabyggðar afhent á Hamingjudögum

Lóan, menningarverðlaun Strandabyggðar, voru afhent föstudaginn 25. júní, í upphafi Hamingjudaga. Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd velur verðlaunahafa í...

Vest­ur­byggð og Tálknafjörður bjóða út sorphirðu

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjörður hafa í samein­ingu ákveðið að óskað eftir tilboðum í sorp­hirðu til næstu fjög­urra ára hið minnsta.

Skilagjaldi drykkjarvöruumbúða hækkar

Útborgað skilagjald til neytenda fyrir flöskur og dósir til hækkar í dag úr sextán krónum í átján á hverja einingu.

Nýjustu fréttir