Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Óska eftir aðkomu Ofanflóðasjóðs

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar óskar aðstoðar Ofanflóðasjóðs við að meta og eyða hættunni af Hádegissteini eins fljótt og kostur er. Hádegissteinninn er þekkt kennileiti í hlíð...

Segir bæjarráð úti í kuldanum

Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að stærri útboðsverk bæjarins séu hvorki rædd né rýnd af bæjarráði áður en þau fara í útboð. Hann lagði...

Sauðfjárrækt víða lykilþáttur í samfélagsgerðinni

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga lýsir áhyggjum af framtíð sauðfjárbúskapar á Vestfjörðum vegna fyrirsjáanlegar mikillar tekjuskerðingar í greininni. Sauðfjárrækt er víða lykilþáttur í atvinnu og samfélagsgerð...

Algjört Bongó í Edinborgarhúsinu

Geisladiskur Tómasar R., Bongó, var í hópi mest seldu geisladiska síðasta árs og lög af honum verið mikið spiluð á öldum ljósvakans. Fjórir meðlimir...

Ráðherra telur margt styðja lagasetningu um Teigsskóg

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur rétt að skoða sérstaka lagasetningu sem heimilar vegagerð í Teigsskógi. Þrír þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa hvatt til lagasetningar og segja hana...

Teigsskógur gæti orðið prófsteinn á náttúrverndarlögin

Það verður ekki einfalt mál fyrir Reykhólahrepp að rökstyðja að fara gegn áliti Skipulagsstofnunar á umhverfismati Vegagerðarinnar á Vestfjarðavegi 60, oftast kallaður vegurinn um...

Ráðherra skipar starfshóp um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Ráðherra hef­ur skipað starfs­hóp sem falið verður að finna ásætt­an­lega lausn á framtíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar. Þetta kom fram á fundi sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðuneyt­is um ör­ygg­is­hlut­verk...

„Áfall fyrir byggðina við Ísafjarðardjúp“

Það má ekki dragast úr hófi að kanna ítarlega mótvægisaðgerðir í Ísafjarðardjúpi til að laxeldi geti hafist þar án þess að stefna laxveiðiánum í...

Göngunum lokað í klukkustund

Vestfjarðagöngum verður lokað fyrir umferð kl. 13.45 í dag. Lokunin stendur yfir í um það bil klukkustund. Ástæða lokunarinnar eru umfangsmiklir þungaflutningar frá Ísafirði...

Bærinn biður nefndarmenn ekki afsökunar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ætlar ekki að biðjast afsökunar á ummælum Gísla Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra sem hann lét fall um störf starfshóps um endurskoðun í fiskeldi....

Nýjustu fréttir