Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ríkisstjórnin styður nýliðun í landbúnaði

Nú er opið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði í samræmi við reglugerð um almennan stuðning við landbúnað. Markmið...

Merkir Íslendingar – Rafn A. Pétursson

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h.,...

Ísafjarðarbær: Óskað eftir tilnefningum til bæjarlistamanns 2021

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2021. Listamenn sem hafa búið í Ísafjarðarbæ um tveggja ára skeið...

Vestfirðir: fjölgaði um 27 manns í júlí

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 27 í júlímánuði og voru þeir 7.179 þann 1. ágúst samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Mest fjölgaði...

Framhaldsrannsókn á þróun hafnarsvæðis á Ísafirði

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framlengingu á samningi við Majid Eskafi um framhaldsrannsóknir á þróun hafnarsvæðis í fjórum höfnun í Ísafjarðarbæ.

Danmörk: laxeldi á landi rekið með tapi

Sjávarútvegsvefurinn SalmonBusiness segir frá í síðustu viku að illa hafi gengið að reka laxeldi á landi í Danmörku. Frá 2009 hefur...

Bolungavíkurhöfn: 2005 tonna afli í júlí

Góð aflabrögð voru í Bolungavík í síðasta mánuði. Alls bárust 2005 tonn að landi. Um 1500 tonn eða 3/4 allrar veiði var...

Súðavík: gönguhátíð gekk vel en fámenn

Gönguhátíðin í Súðavík var haldin um verslunarmannahelgina í sjöunda sinn en það er Einar Skúlason í Reykjavík sem hefur haft veg og...

Smitum fjölgar á Vestfjörðum

Heldur fjölgaði í hópi smitaðra af kórónueirunni á Vestfjörðum. Samkvæmt tölum í morgun eru 16 smitaðir á Vestfjörðum en voru 14 deginum...

Slys í Árneshreppi

Björgunarsveitir í Árneshrepp voru kallaðar út í hádeginu vegna slyss sem varð á svæðinu. Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíll...

Nýjustu fréttir