Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Mikilvægur sigur í Smáranum

Vestri er enn á mikilli siglingu í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Eftir tvo góða sigra um síðustu helgi í háspennuleikjum á Torfnesi var...

Fiskeldið tekur stökk

Fram­leiðsla í fisk­eldi jókst um 38% á nýliðnu ári, miðað við árið á und­an, og nam 20.776 tonn­um. Tæpur helmingur framleiðslunnar kemur frá Arnarlaxi...

Dregur hratt úr vindi í dag

Dagurinn byrjar á suðaustan stormi eða roki um landið V-vert. Á milli kl 9 og 11 dregur hratt úr vindinum sunnan og vestan lands...

Sjóslysanna miklu minnst í Bolungarvík og Reykjavík

Þess verður minnst bæði í Reykjavík og í Bolungarvík að nú eru fimmtíu ár frá sjóslysunum miklu í Ísafjarðardjúpi í byrjun febrúar 1968. Þá...

„Lítum á þetta sem samfélagsverkefni“

Nýir eigendur hafa tekið við stjórnartaumunum hjá bb.is. Þeir eru Gunnar Þórðarson, Shiran Þórisson, Daníel Jakobsson og Arnar Kristjánsson. Samningar um kaup á fjölmiðlinum...

Anna Gréta ráðin mannauðsstjóri

Anna Gréta Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem mannauðsstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða til næstu 5 ára og hóf hún störf í dag. Anna Gréta sem...

Vonskuveður í kvöld – bátaeigendur hugi að landfestum

Veðurstofan spáir vonskuveðri á Vestfjörðum í kvöld. Í kvöld gengur hann í suðaustan 18-25 m/s með snjókomu og hlýnar þegar líður á nóttina og...

Skin og skúrir í körfunni

Um liðna helgi var mikið um að vera hjá yngri flokkum Vestra því alls tóku þrír flokkar þátt í fjölliðamótum Íslandsmótsins. Minnibolti eldri stúlkna...

Sjálfstæðisflokkurinn býður fram með óháðum

Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ í gærkvöldi var ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn bjóði fram með óháðum fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Í tilkynningu fulltrúaráðsins segir...

Fjölbreytt flóra á Aldrei fór ég suður

Æðstu klerkar Aldrei fór ég suður hafa tilkynnt fyrstu tíu hljómsveitirnar sem spila á Aldrei fór ég suður 2018. Hátíðin verður haldin í hvorki...

Nýjustu fréttir