Miðvikudagur 24. apríl 2024

Langa

Langa (Molva molva) er af þorskaætt (Gadidae) líkt og margir af okkar helstu nytjafiskum, svo sem þorskur, ufsi, ýsa og kolmunni.

Sníkjudýr valda usla í laxfiskum

„Sjúkdómar eru einn af stóru þáttunum sem tengjast fiskeldi. Þess vegna er staðgóð þekking og öflug greiningarhæfni á sjúkdómsvöldum lykilatriði arðvæns fiskeldis....

Körfubolti: Julio de Assis til liðs við Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Vestfirðir: 16 í einangrun og 71 í sóttkví

Samtals 116 kór­ónu­veiru­smit hafa greinst inn­an­lands eft­ir sýna­töku gær­dags­ins. Þetta kem­ur fram í upp­færðum töl­um á covid.is  Af þeim sem...

Fasteignamarkaðurinn: veltan jókst um 76% á fyrri hluta ársins. Hækkandi verð

Alls voru seldar fasteignir á Vestfjörðum fyrir 3 milljarða króna á fyrri hluta ársins samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár Íslands. Á sama tímabili...

Laugardalsá: fiskirækt frá 1936

Rakin er saga laxagengdar og laxveiði Laugardalsár í Ísafjarðardjúpi í riti Hafrannsóknarstofnunar frá janúar 2019 sem ber nafnið: Vöktunarrannsóknir í Laugardalsá við...

143 tonn af lúðu veidd þrátt fyrir lúðubann

Á síðasta ári voru veidd og landað nærri 143 tonnum af lúðu þrátt fyrir að allar veiðar á lúðu séu óheimilar.

Flateyrarvegur um Hvilftarströnd: Vegagerðin með tillögur um úrbætur fyrir 450 m.kr.

Vegagerðin hefur unnið tillögur um aðgerðir til að auka umferðaröryggi á Flateyrarvegi yfir vetrartímann. Ákveðið hefur verið að tillögurnar verði teknar...

Árneshreppur: Veðrið í júlí 2021.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Fyrsta dag mánaðarins var suðvestanátt hvöss fram eftir degi og þurru veðri...

Makríll útbreiddur fyrir austan landið

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom í höfn í síðustu viku eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi. Í...

Nýjustu fréttir