Laugardagur 20. apríl 2024

Hlaupið um Trékyllisheiði

Skíðafélag Strandamanna stóð fyrir á laugardaginn utanvegahlaupi yfir Trékyllisheiði í Strandasýslu. Hlaupnar voru tvær vegalengdir 15,5 km...

Siglunesvegi verður lokað

Fyrirhugað er að Siglunesvegi 611 verði lokað fyrir umferð. Vegagerðin hefur sagt sig frá veghaldinu og hefur fellt veginn af vegaskrá....

Lengjudeildin: Vestri tapaði fyrir toppliðinu

Vestri fékk topplið Fram í heimsókn á laugardaginn í 16. umferð Lengjudeildarinnar. Leikurinn var frekar jafn en Vestri fór að ógna...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS BJARNASON

Matthías Bjarnason fæddist á Ísafirði þann 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason sjómaður, síðar vegaverkstjóri, og k.h....

Listi Sósíalista í Norðvesturkjördæmi: Helga Thorberg í fyrsta sæti

Helga Thorberg, Reykjavík, menntuð leikkona og garðyrkjufræðingur skipar efsta sæti á lista sósíalista í Norðvesturkjördæmi. . Hún hefur starfað við leiklist sem...

Tálknafjörður ályktar vegna Fiskeldissjóðs

Á fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps þann 12. ágúst samþykkti sveitarstjórn samþykkti að sækja um styrk til Fiskeldissjóðs vegna hafnarframkvæmda.

Stefna Pírata illa rökstudd og byggð á ranghugmyndum

Jón Örn Pálsson, ráðgjafi í fiskeldismálum segir um nýsamþykkta stefnu Pírata um fiskeldi að honum sýnist að þeir taki þessa afstöðu að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Styrkir vegna náms í lýðháskóla

Ungmennafélag Íslands veitir ungu fólki sem hyggur á nám við lýðháskóla í Danmörku styrk fyrir námsárið 2021 – 2022.

Rannsaka líf, straumar og botnlag í Grænlandssundi

Þann 1. til 10. ágúst fór vísindafólk frá Hafrannsóknastofnun, Greenland Natural Resources (GINR) og Zoological Society í London (ZSL) í rannsóknaleiðangur á...

Nýjustu fréttir