Color Run Ísafirði frestað til 2022

Vegna nýrra samkomutakmarkana stjórnvalda getur The Color Run ekki farið fram á Ísafirði í næsta mánuði eins og til stóð. Því hefur...

Fótboltinn: vonbrigðaúrslit um helgina

Ekk gekk sem skyldi í knattspyrnu karla um helgina. Bæði Vestri og Hörður léku á heimavelli en töpuðu sínum leikjum.

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi liggur fyrir

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á fundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í gær 25. júlí. Þórdís Kolbrún Reykfjörð...

Merkir Íslendingar – Steindór Hjörleifsson

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

Holt: sandkastalakeppninni aflýst

Sandkastalakeppninni í Holti 2021, sem vera átti 1. ágúst næstkomandi hefur verið aflýst vegna hertra sótt­varn­aráðstaf­ana.

Flateyri: tvær myndlistarsýningar á Bryggjukaffi

Á Flateyri standa yfir tvær myndlistarsýningar á kaffihúsinu Bryggjukaffi. Flateyringarnir Svanhildur Guðmundsdóttir og Magnús Eggertsson sýna þar verk eftir sig. Um...

Í garðinum hjá Láru: 5000 manns í sumar. Hljómsveitin Hjálmar í kvöld

Í kvöld kl 21.00 verða síðustu tónleikar nir í sumar i garðinum hjá Láru á Þingeyri og er...

Herdísarhús (Gunnlaugshús) í Flatey

Herdísarhús (Gunnlaugshús) sem upphaflega var nefnt Nýjahús var reist af Brynjólfi Bogasyni Benedictsen (1807-1870) og konu hans Herdísi Guðmundsdóttir (Benedictsen) við lok...

Samgönguráðherra: fjármögnun tryggð

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að fjármögun framkvæmda í Gufudalssveit sé tryggð í fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024.

Hallsteinsnes- Þórisstaðir boðið út í vetur

Sigurþór Guðmundsson, deildarstjóri hjá Vegagerðinni segist búast við að vegarkaflinn frá Hallsteinsnesi að Þórisstöðum fari í útboð í vetur en getur ekki...

Nýjustu fréttir