Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Árshátíð Dýrfirðingafélagsins

Hver fjörður á sér sitt eigið átthagafélag sem mörg hver eru virk og standa fyrir allra handa samkomunum. Eitt þeirra er Dýrfirðingafélagið sem nú...

Tannvernd í leikskóla

Leikskólinn Glaðheimar hefur fengið styrk frá Lýðheilsusjóði til þess að vinna að verkefninu Tannvernd í leikskóla. Verkefnið er hluti af verkefninu Heilsueflandi leikskóli sem Leikskólinn Glaðheimar...

Kallað eftir verkefnum á dagskrá afmælisársins

Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári með fjölbreyttri dagskrá um land allt. Opnuð hefur verið vefsíða afmælisársins á slóðinni www.fullveldi1918.is. ...

Forsætisráðherra mætir á íbúafund á Ísafirði

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur boðað komu sína á fyrirhugaðan íbúafund á Ísafirði á sunnudaginn og samkvæmt heimildum bb.is hefur það ekki gerst áður að...

Undirbúningur stjórnmálaflokka fyrir kosningar hafinn

Píratar hafa ákveðið að hafa opið prófkjör um allt land, framboðsfrestur í öllum kjördæmum rennur út laugardaginn 23. september kl. 15:00 og hefst kosning...

Flikkað upp á sundparið

Lísbet Harðar Ólafardóttir almúligtkona og samkvæmt facebook eigandi fyrirtækisins Laxi og lagsi, hefur nú lagfært sundparið fyrir framan Sundhöll Ísafjarðar. Nef sundkonunnar hafði brotnað...

Listabókstafir síðustu kosninga

Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við...

Rússnesk kvikmyndaveisla á Ísafirði

Séra Fjölnir Ásbjörnsson og synir sáu um að velja myndir á rússneska kvikmyndahátíð Ísafjarðarbíós á laugardaginn. Í tilkynningu frá bíóinu kemur fram að um...

Hvað eru smábátasjómenn að hugsa?

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða hefur göngu sína á ný í dag eftir gott sumarfrí. Fyrst til að ríða á vaðið þennan veturinn er dr. Catherine...

Óforsvaranlegur frágangur á olíutanki

Byggingar-, skipulags- og umhverfisnefnd og hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps gera athugasemdir við frágang Skeljungs á olíutangi við Tálknafjarðarhöfn. Farið verður fram á við Skeljung að gengið...

Nýjustu fréttir