Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble á Vestfjörðum

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður á ferðinni á Íslandi í lok júlí og byrjun ágúst. Þema tónleikanna er Aurora, norðurljósin mála fallegar...

Act alone frestað

Tilkynning frá Act alone: Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að...

Merkir Íslendingar – Sigríður J. Ragnar

Sigríður J. Ragnar var fædd á Gautlöndum í Mývatnssveit þann  26. júlí 1922. Dóttir hjónanna Jóns Gauta Péturssonar bónda...

Martin Montipo semur við Vestra

Martin Montipo , sem er tvítugur sóknarinnaður leikmaður, hefur samið við Vestra. Kemur hann til Vestra frá Kára á...

Fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkur í framboð í Reykjavík suður

Miðflokkurinn samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík suður í gærkvöldi. Athygli vekur að Súðvíkingurinn Ómar Már Jónsson fyrrverandi sveitarstjóri er í 4. sæti...

Mjólkárvirkjun

Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210 m. Miðlun...

Rafstrengur milli Mjólkár og Bíldudals í Arnarfirði ekki háður mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning 66 kV jarðstrengs milli Mjólkár og Bíldudals og sæstrengs yfir Arnarfjörð skuli ekki háð mati...

Orgelsumar í Hallgrímskirkju – Tuuli Rähni á næstu hádegistónleikum

Orgelsumar í Hallgrímskirkju verður haldið hátíðlegt frá 3. júlí til 22. ágúst í sumar. Átta íslenskir organistar sem...

Merkar rannsóknir á þorskbeinum

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, líffræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Vestfjörðum, og Ragnar Edvardsson, fornleifafræðingur við setrið, hafa rýnt í þorskbein, sem þau...

Ísafjörður: Smit á Hlíf- greindust í sóttkví

Tvö covidsmit hafa greinst á Hlíf á Ísafirði. Súsanna Ástvaldsdóttir, sóttvarnarlæknir staðfesti það í samtali við Bæjarins besta.

Nýjustu fréttir