Fimmtudagur 25. apríl 2024

Færanleg matvælastarfsemi

Færanleg matvælastarfsemi er aflokaður vagn eða bifreið með sölulúgu þar sem seld eru matvæli sem framleidd eru af rekstraraðila eða öðrum, hvort sem matvælin...

Píratar birta lista sinn í Norðvesturkjördæmi

Í gær birti Bæjarins besta lista Frjálslynda lýðræðisflokksins og í dag er birtur listi Pírata. Eftirtaldir skipa framboðslisti Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september...

Tillaga að friðlýsingu Dranga á Ströndum

Umhverfisstofnun, ásamt landeiganda og sveitarfélaginu Árneshreppi, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Dranga á Ströndum. Þetta er gert í samræmi við málsmeðferð 39. gr....

Hópsmit á Ísafirði

Það sem af er viku hafa fimm greinst í hópsmiti sem tengist skemmtanahaldi á Ísafirði síðustu helgi (20.–22. ágúst). Umdæmislæknir sóttvarna biður fólk sem...

Bolafjall: þróunarfélag verður stofnað um ferðamannastaðinn

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt að hefja undirbúning að stofnun þróunarfélags um ferðamannastaðinn á Bolafjalli. Í minnisblaði Jóns Páls Hreinssonar bæjarstjóra segir að tilgangur félagsins væri...

Golfmót Bolvíkinga 2021 á laugardaginn á Akranesi

Í fyrra var í fyrsta skiptið efnt til Golfmóts Bolvíkinga og fór mótið fram á Urriðavelli og tóku alls 50 keppendur þátt í mótinu,...

Hestaleikar Glaðs í Reykhólahreppi

Tómstundastarf Reykhólahrepps í samvinnu við æskulýðsnefnd Glaðs stóð fyrir Hestaleikum Glaðs fyrir börn á öllum aldri í reiðhöllinni í Búðardal. Þar reiddu saman hesta...

Þingeyri: Birta ráðin bankastjóri Blábankans

Stjórn Blábankans hefur ráðið Birtu Bjargardóttur sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Birta hefur störf 1. september og verður búsett á Þingeyri frá 1. október...

Viðreisn: vill virkja á Vestfjörðum

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Frambjóðendur...

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur birt lista sinn í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur nú verið birtur en áður hefur komið fram að efsta sæti listans skipar Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunarmaður. Á...

Nýjustu fréttir