Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kona í sjálfheldu fyrir ofan Ísafjörð

Björgunarsveitin á Ísafirði var boðuð út um klukkan fjögur til að aðstoða konu sem hafði farið í göngu í fjalllendi fyrir ofan Ísafjörð og...

Djúpið enn þá inni í myndinni

Stjórnendur Arnarlax eru ekki hættir við laxeldisáform í Ísafjarðardjúpi. Fyrirtækið hefur verið með 10 þúsund tonna eldi í Djúpinu í umhverfismati. „Við erum ekkert...
video

Máttu ekki ræða áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar boðaði til aukafundar í hádeginu í dag til að ræða ályktun sveitarfélagsins vegna þeirrar niðurstöðu starfshóps um stefnumótun í fiskeldi að banna...

Viðspyrnan hefst á morgun!

Á morgun taka Vestramenn á móti Tindastóli í 2. deild Íslandsmótsins og leikurinn fer fram á Torfnesvelli. Síðustu vikur hefur Vestri sogast niður í...

Vísbendingar um erfðablöndun í sex ám

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við rannsókn á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum. Vísað var í rannsóknina í áhættumati Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar...

Segir augljóst að laxeldi hefjist í Djúpinu

„Hafandi skoðað áhættumatið og helstu hagrænu þætti er augljóst að uppfært áhættumat og formlegt mat á hagrænum áhrifum muni hvort tveggja verða til þess...

Vill ekki fá fiskeldisfólk í samtökin

Skagfirðingurinn Bjarni Jónsson, varaþingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, vill ekki að starfsemi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verði útvíkkuð svo að „lagareldissveitarfélög“ verði tekin inn í samtökin. Í...

Landssamtök sauðfjárbænda fresta auka aðalfundi

Auka aðalfundi sauðfjárbænda sem vera átti í dag hefur verið frestað þar sem tillögur atvinnuvegaráðuneytisins liggja ekki fyrir. Í fréttatilkynningu frá Landsamtökum sauðfjárbænda segir...

Blessuð rigningin

Hér á Vestfjörðum verður hæg vestlæg eða breytileg átt í dag og fer að þykkna upp með kvöldinu. Vaxandi sunnanátt á morgun, 5-13 undir...

Lagafrumvarp byggt á tillögum starfshópsins

„Matið hef­ur verið gagn­rýnt af hálfu ým­issa, sveit­ar­stjórn­ar­manna og vís­inda­manna þar á meðal. Hafrann­sókna­stofn­un tek­ur það mjög al­var­lega og er að fara yfir sín...

Nýjustu fréttir