Fimmtudagur 25. apríl 2024

Áhöfn Páls Pálssonar ÍS í sóttkví

Frá því er greint á vefsíðu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf í kvöld að skipverji á Páli Pálssyni ÍS  hafi greinst jákvæður í dag eftir að...

Góð stemning í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði

Í þessari viku dvelja nemendur 7.bekkjar víðsvegar af Vestfjörðum í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði og er mikil stemning í hópnum og margt skemmtilegt...

Kennarar í starfsþróun

Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr...

KK heimsækir Vesturbyggð

KK heimsækir nú Vesturbyggð og nærsveitunga og verður með tónleika á FLAK. Í tilkynningu frá FLAK segir: Að sjálfsögðu FRÍTT inn og í boði...

Íbúaþing á Flateyri 3.-5. september

Íbúaþing undir yfirskriftinni „Hvernig Flateyri?“ verður haldið 3.-5. september í íþróttahúsinu á Flateyri. Upphaflega stóð til að halda þingið haustið 2020 en var frestað...

Framsókn: auðlindarenta af fiskeldi til samfélagsins

Formaður Framsóknarflokksins og Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson var með fund í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudagskvöldið. Auk hans voru frambjóðendur flokksins í kjördæminu á...

Landsnet: Vesturverk verður að ganga frá skuldbindandi samningi

Landsnet vill koma á framfæri eftirfarandi athugasemd varðandi styrkingu flutningskerfisins á Vestfjörðu og Hvalárvirkjun: "Undanfarna daga hefur verið töluverð umræða hér á www.bb.is  um styrkingu...

Píratar: virða ber vilja íbúanna í laxeldinu

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Bónus selur afurðir úr sjókvíaeldi

Baldur Ólafsson, framkvæmdastjóri hjá Bónus staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að Bónus selji laxaafurðir úr sjókvíaeldi. Hann segir að kröfur neytenda séu klárlega...

Vesturbyggð: bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fá orð í eyra

Úlfar Thoroddsen, fyrrverandi sveitarstjóri á Patreksfirði sat fund Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins og Sveitarstjórnarráðherra, sem haldinn var á Patreksfirði á mánudaginn. Eftir fundinn sendi...

Nýjustu fréttir