Fimmtudagur 25. apríl 2024

Frjálsyndi lýðræðisflokkurinn: hlynntur virkjunum fyrir Vestfirðinga

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

SalMar kaupir ekki Norway Royal Salmon

Tilraun SalMar til þess að kaupa meirihluta í Norway Royal Salmon, NRS,  hefur runnið út í sandinn. Fyrir vikið verður ekki af áformum um...

HG : bæði prófin jákvæð

Jákvæðar niðurstöður tveggja starfsmanna HG úr hraðprófum hafa verið staðfestar af sóttvarnaryfirvöldum með PCR prófi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HG sem var að...

MARGT AÐ VARAST Í MAT OG DRYKK

Matvælastofnun varar við neyslu á töflum með karnitín og kalktöflur frá Lýsi hf. vegna ólöglegs varnarefnis etýlen oxíðs. Fyrirtækið hefur innkallað allar framleiðslulotur og...

Kees Visser með sýningu á Ísafirði

Laugardaginn 28. ágúst kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kees Visser í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,ÖNNUR SÝNING‘‘ en Kees Visser...

Ríkið framlengir frístundastyrki fyrir börn út árið

Félags- og barnamálaráðherra, hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku...

Réttir á Vestfjörðum haustið 2021

Bændablaðið hefur tekið saman dag- og tímasetningar á réttum landsins og hér að neðan má sjá yfirlit yfir réttir á Vestfjörðum. Vegna smitvarna og fjölda­takmarkana...

Flak: tónleikum með KK aflýst

Tónleikunum með KK á veitingastaðnum Flak á Patreksfirði, sem vera áttu á morgun, laugardag hefur verið aflýst. Ástæðan eru gildandi sóttvarnarreglur. Í tilkynningu frá Flaki...

Uppskrift vikunnar: fiskréttur

Þessi fiskréttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Einfaldur, góður og gengur vel ofan í alla í fjölskyldunni. Fann þessa uppskrift í Mogganum fyrir...

Metfjöldi í Sæunnarsund

Það verða um 30 ofurhetjur sem synda Sæunnarsundið á morgun, sem að þessu sinni er „öfugt“. Það er að segja, lagt verður af stað...

Nýjustu fréttir