Fimmtudagur 25. apríl 2024

Arctic Fish, Eykt og Eyvi stækka seiðaeldsisstöð í Tálknafirði – 3,5milljarðar króna

Arctic Smolt sem er dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum hefur samið um stækkun á seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norður-Botni í Tálknafirði við verktakafyrirtækið...

Samfylkingin: gefa rými fyrir virkjun í Vatnsfirði

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Útsýnispallur Bolafjalli: byggingarleyfi gefið út á næstu dögum

Borist hefur sameiginleg yfirlýsing Bolungavíkurkaupstaðar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar vegna umfjöllunar um útgáfu byggingarleyfis fyrir útsýnispall á Bolafjalli við Bolungarvík:   "Vinna við undirbúning og framkvæmdir...

Átta smitaðir í 1. bekk Grunnskólans á Ísafirði

Fjórir nemendur til viðbótar í 1. bekk í Grunnskólanum á Ísafirði hafa greinst með kórónuveiruna. Smitin eru því orðin átta alls, öll í 1....

Sátt náðist í eineltismáli á Ísafirði

Sátt hefur náðst í eineltismáli sem Sif Huld Albertsdóttir átti í við Ísafjarðarbæ. Sif greinir frá þessu á facebook síðu sinni og segir að eftir...

Umframafli á strandveiðum rúm 163 tonn

Á strandveiðum mátti hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. Alls var landað 163.438 kg....

Hreyfivika á Tálknafirði 30. ágúst – 5. september 2021

Í heilan mánuð eru nemendur og starfsfólk Tálknafjarðarskóla hvött til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. En það er ekki látið duga og...

Brothættar byggðir

Níu ár eru síðan verkefnið Brothættar byggðir hóf göngu sína. Í upphafi verkefnisins var hugmyndin sú að búa til aðferð eða verklag sem hægt...

Fjölgar í einangrun og sóttkví

Veruleg fjölgun er á Vestfjörðum á þeim sem eru í einangrun og sóttkví. Þannig eru nú 23 í einangrun og 154 í sóttkví samkvæmt...

Ísafjarðarbær: rætt um hlutverk hverfisráða

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að rætt verði skipulega um hlutverk og markmið hverfisráða og meta hvort núverandi fyrirkomulag sé til þess fallið að ná þeim...

Nýjustu fréttir